Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 40
52
ÚR VAL
málaði einnig fjárhirðana sem
fyrstir heyrðu „fagnaðarboð-
skapinn", og á miðri myndinni
sést Mnría krjúpa í lotningu
frammi fyrir barni sínu, á þeirri
stundu er henni skilst, að barn-
ið er sonur Drottins.
Piero deila Francesca var
sjálfur svo ánægður með mynd-
ina, að hann hafði hana hjá
sér til æviloka. Þegar myndin
var seid fyrir um hundrað ár-
um, taldi hinn framsýni for-
sætisráðherra Bretlands, Benja-
min Disraeli, stjórn sína á að
kaupa hana. í dag hangir hún
í Listasafni ríkisins í Lundún-
um og er ein tveggja mynda,
sem hvað mesta athygii vekja.
(Hin er „Skirn Krists“, einnig
eftir Piero).
Piero var gæddur einstakri
stærðfræðigáfu. Þótt liann hefði
þegar 15 ára gamall afráðið að
gerast málari, sagði hann aldrei
skilið við stærðfræðina. Hann
skrifaði ailmargar ritgerðir um
stærðfræði, og ein þeirra — um
rúmfræði fjarviddarinnar —
átti sér iengi engan sér líka.
Þetta áhugamál hans varð til
þess, að í myndum hans komu
fram réttari hlutföll og betri
fjarvídd en í nokkrum myndum
fyrirrennara hans.
Piero deila Francesca fæddist
i Borgo San Sepolcro, litlu fjalla-
þorpi nálægt Florenz, sem var
hin dýrlega listamiðstöð þeirra
tima. Liklega hefur það verið
árið llltí. Piero var kornungur,
þegar hann hélt til borgarinnar.
Hann komst að sem lærisveinn
hjá einum meistaranna, og það
kom brátt í Ijós, að þarna var
efnilegur nemandi á ferð. Ekki
ieið á löngu, áður en hann var
farinn að hjálpa Domenico Ven-
eziano með veggmálverk í kirkju
einni í Florenz.
í fyrstu verkum Pieros má
merkja áhrif frá eldri meistur-
um, þótt segja megi, að hann
hafi að mestu leyti verið sjálf-
lærður. Hann dró upp óhlut-
læga mynd en klæddi hana sið-
an lífi. Hinn mikli nútímagagn-
rýnandi italskra listaverka,
Bernard Berenson, sagði: „Það
er vafasamt hvort nokkur mál-
ari hafi nokkurn tima dregið
upp mynd af heiminum jafn-
fullkomnum og sannfærandi.“
Annar gagnrýnandi, Lionelle
Venturi, segir, að í myndum
Pieros „gangi menn og konur
eins og við sjálf í sólskini ei-
iifðarinnar.“
Hin mikla listagáfa Pieros
varð til þess, að hann eignað-
ist brátt fjölda vina, vann sér
frama og bjó við góð efni. Hann
var beðinn um að mála mynd-
ir í Perugia, Rimini, Ferrara,
Bóm (í sölum Vatíkansins á dög-
imi Nikulásar V. páfa), Urbino,