Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 135
ÆVINTYRAUF MARKS TWAINS
147
ens ásamt fjórum börnum þeirra.
Og þetta var leikvöllur liins ó-
stýriláta sonar þeirra Sam, hins
óbetranlega prakkara, sem einn
góðan veðurdag átti að verða
einn mesti rithöfundur Ameríku,
þekktur og dáður um víða ver-
öld sem „Mark Twain“ —- sem
hann tók sér sem rithöfundar-
nafn.
Á miðjum 5. tug 19. aldar-
innar, þegar Sam var drengur,
voru íbúar Hannibals um 1500.
En það var vaxandi bær í vax-
andi landi (íbúar Bandaríkj-
anna voru þá yfir 17 milljónir).
Þá voru í Hannibal fjórar aðal-
verzlanir, þrjár sögunarmyllur,
þrjú járnsmíðaverkstæði, tvö
gistihús, nokkrar veilingastofur,
tvær kirkjur — meþódista og
Presbyteriana — tveir skólar,
tóbaksverksmiðja, hampverk-
smiðja og blómlegt whiskybrugg.
Bærinn var mikilsverð höfn á
hinni víðáttumiklu Mississippi.
Enn þýðingarmeiri átti hann
að verða sem þau föðurtún, er
heimþrá Mark Twains beindist
að, þegar hann leit um öxl og
ritaði hlýlegar endurminningar
um gömul strákapör.
Dag nokkurn laumaðist Sam
litli Clemens, ásamt bezta vini
sinum, Tom Blankenship, burtu,
til að synd« í Bjarnará. Sam
var þá 16 ára snáði, litill eftir
aldri, með þykkan, rauðan »g
hrokkinn hárlubba og leirgrá
augu. Tom var sonur slæpingja,
sem drakk upp allt, sem hann
vann sér inn með íhlaupavinnu
og hal'ði svo ekki efni á að
senda hörnin 8 í skóla.
Tom Blankenship (sem siðar
var gerður ódauðlegur undir
nafninu Iluckleberry Finn (Blá-
berja-Finnur), var eina mann-
eskjan í bænum, sem var raun-
verulega frjáls. Góðlátlegm' heið-
ingi og veraldarvanur, klæddur
lörfum, lifði á því, sem til íéll
og lifði bærilega; því að hann
vissi, hvar berin uxu þéttast
og vatnsmelónurnar voru þrosk-
aðastar, hvar steinbiturinn sól-
aði sig og kanínurnar grófu síg.
Slæmur drengur, sögðu nágrann-
arnir, þvi að hann reykti pípu
og blótaði, þvoði sér aldrei og
af hoaum var moskuslykt, of
sterk til þess að hægt væri að
fjarlægja hana. Hver einasti
drengur í bænum öfundaði hann.
Saman köfuðu þeir Sam og
Tom i svalar öldur Bjarnarár-
innar og ögruðu hvor öðrum
til að koma með herfang úr
botninum. Eftir sundið veiddw
þeir sér til matar, en aflinn
nægði ekki handa tveimur. Sam
ákvað því að fara heim. Plann
klæddi sig í hægðum sínu*i
og leyndi vandlega öllum merkj-
um um forboðna skemmtu«.
Hann rimpaði samxn skyrtuwa