Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 50

Úrval - 01.12.1963, Blaðsíða 50
62 UR YAL ið yfir, en hverju sinni, er hann sá að hann komst ekki lengra, tók hann það eina ráð sem dugði — hann tók undir sig stökk og stefndi beint á mig, svo að ég varð til þess neyddur að víkja sem hraðast. Þetta endurtók sig æ ofan i æ. Enn tókst mér að króa hann inni, gersamlega vonlaus orðinn um, að ég myndi ná honum. Ég bjóst við, að hann mundi hlaupa á mig enn einu sinni, og ósjálf- rátt greip ég til þrautaráðsins: Ég bað með allri einlægni og trú unglingsins guð um að hjálpa mér að ná klárnum. Og er ég nú gekk að honum hreyfði hann sig ekki úr sporum. Var það vegna þess, að hann var orðinn þreyttur á leiknum — eða var það fyrir mátt einlægr- ay bænar, að ég sigraði? Ég hjjgsaði um það þá — sem s^öggvast — og oft síðan. Hafi ég ekki verið sannfærður um mátt bænarinnar fyrr, þá sann- f^srðist ég um hann á þessari stund. rxEn þegar ég nú reið berbakt eftir bökkunum hló mér hugur i a.brjósti — allt var gleymt, nema að ég gat rekið erindi mitt og þurfti ekki að lifa þá sijaán, sem mér fannst það vera, efc ég hefði borið lægri hlut í þhssum skiftum og orðið að gahga fyrir Halldór skólastjira eftir að hafa gefist upp við að reka það erindi, sem hann hafði falið mér. Traustlega var nú haldið í tauminn og greitt riðið í Borgar- nes og heim aftur og minnist ég þess ekki, að neinn hafi haft á orði, að ég hafi verið óeðli- lega lengi í ferðinni. Og ekki sagði ég þá alla söguna, Hall- dóri né öðrum, en stundum hefi ég sagt hana i kunningja- hópi — á efri árum. — Þetta var sú minningin, er Halldór var mjög í huga mér, en hvergi nærri sjálfur. En ég á margar minningar aðrar um Halldór skólastjóra frá sumrunum áður en ég fór í skólann. Hann hafði auga á hverjum fingri, hvetjandi, leið- beinandi, einnig okkur strák- unum, kúskunum. Af honum lærði ég og skildi, hvert yndi það getur verið að fara með vagn- og sláttuvélarhesta. Öllu heyi var ekið heim á fjórhjóla vögnum, með tveimur hestum fyrir. Einhverjar minar beztu stundir voru, er ég hafði Bleik- ana tvo fyrir vagni eða sláttu- vél, Borgar-Bleik og Dalakoil. Hinn fyrrnefndi var fuHþungur fyrir Dalakoll litla, sem er ein- hver aðdáunarverðasta skepna, sem ég hefi haft kynni af. Han* var fagurlega byggður, fremur saiiár, iéttstigur og tilfinninga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.