Úrval - 01.12.1966, Page 41
Sfðustu
Maorfarnir
Eftir Ben Lucien Burnam
Höfðinginn með snjó-
hvíta hárið hagræddi
hátíðakápunni, sem
hann bar á tignarleg-
um öxlum sínum. Þetta
var eins konar slagkápa úr fjöðr-
um fugls þess, er kiwi heitir. „Við
erum síðustu Maoirarnir," sagði
hann.
Hinn hrukkótti höfðinginn við
hlið hans kinkaði kolli þessu til
samþykkis dapur í bragði. „Börn-
in okkar verða sífellt líkari Evrópu-
mönnum með hverri klukkustund-
inni sem líður,“ sagði hann. „Eftir
20 eða kannske 30 ár verður ekki
einn Maoaríi eftir, sem mun þá enn
semja sig að gömlu Maorisiðunum
hérna á Nýja-Sjálandi.“
Við vorum staddir í friðsælu
Maoribyggðinni Waitangi, en þang-
að höfðu Maoriar flykkzt hvaðan-
æva að til þess að halda upp á dag
friðarsamninga þeirra, sem þeir
gerðu við Breta árið 1849. Yfir
höfðum okkar klufu herflugvélar
hljóðmúrinn, en þær stungu sér í
heiðursskyni.
Þeir voru betri, gömlu dagarn-
ir,“ sagði fyrri höfðinginn. „Þá átt-
um við enn bátana okkar, netin og
fiskinn. Við hugsuðum vel um fólk-
ið okkar, þegar það var veikt, og
Readers Digest
39