Úrval - 01.12.1966, Síða 49

Úrval - 01.12.1966, Síða 49
DAUÐAHAFIÐ ÖÐLAST NÝTT LÍF 47 þetta Dauðahafið. Að vísu er þetta furðulega haf aðeins stöðuvatn, en það býr yfir furðutöfrum, sem hvergi finnast annars staðar á jörðu hér. Menn forðuðust Dauðahafið öld- um saman, því að það var álitið mjög óheilnæmur staður, en núna er það auglýst sem heilsubrunn- ur og skemtmilegur baðstaður. Á ströndum þess er nú krökkt af skemmtiferðamönnum, sem fjölgar þar sí og æ. Það eru nýju heilsu- brunnarnir, sem draga þá að sér, auk hinna fornu sögustöðva Biblí- unnar. Flestir þeir, sem heimsækja Jerúsalem nú á dögum, eyða nokkr- um klukkustundum í heimsókn til Dauðahafsins, en það er aðeins 14 flugmílur fyrir austan borgina. fsrael og Jórdanía hafa skipt Dauðahafinu á milli sín. Hluti Jórdaníu í norði og austri er næstum þrisvar sinnum stærri en suðvesturhlutinn, sem tilheyrir ísrael. Bæði ríkin státa sig af því, að innan endamarka þeirra sé að finna lægsta þetta eða lægsta hitt á gervallri jörðinni. fsrael státar sig af að eiga pósthús, sem standi lægst allra pósthúsa á jörð- inni. Það er í loftkældu gistihúsi, sem ber nafnið Gistihús eiginkonu Lots. Jórdaníumegin við vatnið býð- ur nýtízku gistihús upp á „lægstu kabarettsýningu veraldarinnar“ og þeir, sem spila fjárhættuspil í spilasölum þess, segja í gamni, að þeir hafi lægstu vinningsmöguleika í víðri veröld. í ótaldar aldir hefur vatn frá ánni Jórdan og mörgum öðrum minni ám streymt inn í hið af- rennslislausa Dauðahaf. Þaðan kemst vatnið ekki .... nema beint upp með hjálp uppgufunar, enda er hún gífurleg eða um 7 milljón tonn af vatni á dag að meðaltali. Auðvitað kemst aðeins ferska vatnið þessa leið, en eftir verða öll söltin og málmefnin. Því hefur vatn þetta stöðugt orðið saltara og þyngra og hefur æ meira mettazt af alls kyns efnum, sem einnig hafa hlaðizt upp á botni þess. Nú er vatnið um 27% salt, sem er rúmlega fimmfalt meira en salt- magn venjulegs sjávarvatns og svo þungt að það vegur fimmtungi meira en ferskt vatn. Yfirleitt er sagt, að ekkert líf sé að finna í þessu salta og ramma vatni, samanber nafngiftina Dauða- hafið, sem fyrst var notað af Sankti Jerome fyrir 1500 árum. En vís- indamenn hafa nýlega komizt að því, að vissar gerlategundir, ör- smáar, og einnig þörungar hafast við í vatninu. En það er allt og sumt. A hverju ári sópast þúsundir fiska úr Jórdanánni út í vatnið og kafna þar í þessum þétta saltpækli. Það líkist ekki heldur venjulegu sjávarvatni á bragðið. Að því er væmnisbragð, hálfgert óþverra- bragð. Það er magnesíumbrómið, sem veitir því þetta beizka bragð. Drekki maður 1—2 glös af vatni þessu, verður maður dauðveikur og slíkt getur jafnvel gert út af við mann. Það er því engin furða, að mjög lítið er um skemmtisiglingar eða vatnaíþróttir á vatni þessu, sem er svo blátt, sakleysislegt og lokk- andi í senn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.