Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 50

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 50
48 ÚRVAL Fjársjóðir kemiskra efna. Hvort sem Dauðahafið er nú „illa innrætt“ eða ei, þá hefur það reynzt vera sannkallað dýrgripa- skrín á þessari öld tækninnar. Sam- kvæmt áætlun, sem nýlega var gerð, hefur það að geyma 45.000 milljónir tonna af verðmætum efnum, svo sem sodium, klór, brennisteini, pottösku, kalsíum, magnesíum og brómi. Venjulegt salt hefur verið unnið úr því allt frá því sögur hófust, og nú hefur Ísraelsríki ákveðið að hætta mikl- um fjármunum til þess að hefja þar vinnslu ahnarra kemiskra efna, er eru alveg í sérstökum metum í landi, sem er að öðru leyti fátækt að málmum og öðrum dýrmætum jarðarefnum. Fyrsta skrefið í þessu dýra fjár- hættuspili var að finna aðferð til þess að þurrka upp stór svæði af saltgrynningunum við strendur þess og vinna saltið þar. Vatnið sjálft mun verða notað í þessu skyni. Nú um áramótin mun allur sá helmingur hins grunna suður- hluta vatnsins, sem ísrael á, verða umluktur um 30 mílna löngum flóðgörðum, og þar mun að líta stærstu uppgufunartjarnir verald- arinnar. Ísraelsríki hefur þegar lagt meira en 35 milljónir sterlings- punda í fyrirtæki þetta. Slík efnavinnsla er furðuleg í hæsta máta. Öll hráefni og orka er „ókeypis“ í raun og veru. Upp- gufunin fer fram með hjálp hinna ofsaheitu sólargeisla. Pottaska (potassium chloride) er helzta kemiska efnið, sem unnið verður, en eftirspurnin eftir efni þessu sem áburðarefni (jurtafæðu) eykst nú hröðum skrefum um gervallan heim. Ísraelsríki býst við að auka árlega framleiðslu upp í rúm milljón tonn innan árs. En þótt svona mikið verði unnið af efni þessu á ári hverju, mun samt ekki ganga allt of fljótt á birgðirnar, en þar eru álitnar vera nægar birgðir pottösku til þess að fullnægja allri þörf veraldar í rúm 200 ár. Jórdanía hefur geysilegan áhuga á að keppa við nágranna sinn í kemiska kapphlaupinu. Því hefur erlendum sérfræðingum verið boð- ið þangað nýlega, og eiga þeir að teikna og gera áætlanir um og síð- ar byggja efnavinnsluverksmiðju fyrir þann hluta Dauðahafsins, sem tilheyrir Jórdaníu. Jórdaníumenn vona að byggð verði verksmiðja, sem geti framlejtt um 500.000 tonn af pottösku á ári. Gröf Mósesar? Jórdaníumenn standa að vísu langt að baki ísraelsmönnum, hvað efnavinnslu snertir, en þeir eru samt komnir langt fram úr ísraels- mönnum, hvað það snertir, að afla sér tekna af komu skemmtiferðV- manna þeirra, sem vatnið dregur sífellt til sín. Einn morguninn sat ég í strandgæzlubát .Jórdaníumanna úti á miðju vatni. Þaðan má greina fleiri helga staði en á nokkrum öðrum stað á jörðinni. Hljómur nafnanna glymur í eyrum okkar sem klukknahljómur. Við skulum líta beint í norður- átt. Þar rennur hin helga á Jórdan út í vatnið. Sjáið þið þyrpingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.