Úrval - 01.12.1966, Síða 51

Úrval - 01.12.1966, Síða 51
DAUÐAHAFIÐ ÖÐLAST NÝTT LÍF 49 trjátoppa nokkrum mílum ofar við fljótið? Það er hinn helgi staður Bethabara, þar sem Jesús var skírður, og þar sem ísraelsmenn héldu yfir ána Jórdan undir for- ystu Jóshua, inn í hið fyrirheitna land. Og þessi húsaþök þarna til vinstri? Það er hin forna borg Jeríkó, sem nú hefur verið grafin upp með glæsilegum árangri, borg- in, þar sem múrarnir hrundu við lúðurhljóminn. Og þessi hrjóstruga hæð, sem gnæfir þarna handan við Jeríkó, Freistingarfjallið, þar sem Jesús stóðst vélabrögð Satans. Og getið þið komið auga á dökkt hell- ismynni uppi í hömrunum svolítið lengra til vinstri? Þetta er sá frægasti af Qumrahellunum, þar sem arabiskur smaladrengur fann hina fyrstu handritarúllu, þegar hann hélt þangað inn árið 1947 í leit að kind, sem hann vantaði í fjárhópinn sinn. En þessi Dauða- hafshandrit hafa reynzt vera ómet- anlegir fjársjóðir. Lítið nú lengra í norðaustur. Þessi hái tindur, sem móða hvíl- ir yfir, er Nebofjall (eða Pisgah), þar sem Móses stóð og starði út yfir hið fyrirheitna land. Jórdaníu- menn hafa lagt dýrðlega vegi upp í fjöll þessi, svo að skemmtiferða- menn geti farið þangað upp, og þá einkum til þess að skoða hina svo- kölluðu „Mósesgröf". Það er alls engnin sönnun fyrir því, að Móses sé raunverulega grafinn hér. (Hann hefur líklega verið grafinn á laun, svo að óvinveittir þjóðflokkar skyldu ekki saurga gröfina). En hin raunverulega gröf hans hlýt- ur að vera þarna einhvers staðar nálægt, og útsýnið þaðan er stór- kostlegt. Fjöllin, sem liggja meðfram endi- langri strönd vatnsins Jórdaníu- megin, eru hin frægu Móabfjöll. Klettarnir ganga víða alveg þver- hníptir fram í vatnið, tignarlegir, ógnvekjandi, næstum algerlega ó- kleifir. Hátt uppi í hæðunum eru rústir Machaerus, virkis Heródesar hins mikla, þar sem sonur hans Heródes Antipas fangelsaði Jóhann- es skírara og lét síðar hálshöggva hann. Vesturströnd vatnsins, en hún skiptist milli ísraels og Jórdaníu, er vegalaus auðn, úfin og grett, er nefnist Júdea. Það hefur ekki margt breytzt, síðan Jesús reikaði um þessi auðnarlegu, þurru svæði. Rétt fyrir sunnan landamærin er hinn furðulegi staður En-Gedi, sem merkir „uppspretta kiðlingsins.“ í helli þar nálægt faldi Davíð sig fyrir Sál og klippti pjötlu úr flík hins sofandi konungs. En furður En-Gedi er að finna í gjósandi uppsprettum, sem gera staðinn að nokkurs konar gróður- húsi móður náttúru með hjálp hins brennandi sólskins. Þar er hægt að rækta allt, er nöfnum tjáir að nefna, og það nokkrum mánuðum fyrr en á nokkrum öðrum stað í ísrael. í suðri hafa ísrealskir fornleifa- fræðingar grafið upp hið mikla Masadavirki með hjálp ungra sjálf- boðaliða frá tugum landa. Það stendur uppi á hömrum, og öðrum megin er hamarinn þverhníptur og 1500 fet á hæð. Þetta er helgireitur þjóðarinnar, því að það var hér, sem 960 Gyðingar, karlar, konur og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.