Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 52

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 52
50 ÚRVAL börn, ákváðu að stytta sér aldur árið 73 e. Kr. heldur en að gefast upp fyrir Rómverjum, sem höfðu setið um virkið í þrjú ár. Litlum gistihúsum og heilsuhæl- um fjölgar sífellt meðfram strand- veginum í ísraelska hlutanum. Flest eru þau þó í kringum uppsprett- urnar, þar sem hin kemisku efni vatnsins eru álitin geta læknað ýmsa sjúkdóma. Hið hlýja, sól- ríka loftslag gerir það að verkum, að þetta eru prýðilegir vetrardval- arstaðir. Þar er hægt að ganga um á skyrtunni um miðjan vetur eða synda, þótt það sé snjór á jörðu í Jerúsalem, sem er örskammt und- an. Fræðimönnum verður tíðrætt um suðvesturenda vatnsins. Hvar eru, eða öllu heldur voru, hinar fornu borgir syndarinnar, þær Sódóma og Gómorra? Enginn er í vafa um, að borgirnar voru einhvers staðar á þessum slóðum og að þær eyddust í einhverjum náttúruhamförum. En hvernig? Ekki er það útilokað, að um eld og brennistein hafi verið að ræða eins og um getur í Biblíunni. Nóg er þarna af efni, sem brunnið getur eða sprungið í loft upp, svo sem brennisteini, tjöru, jarðgasi og asfalti. Ef til vill hefur eldingu lostið niður og hún kveikt það vít- isbál. Á botni vatnsins. Sumar gamlar sögusagnir benda til þess, að borgir þessar hafi einn- ig farið í kaf í miklum flóðum. Sumir fræðimenn álíta, að þær kunni að vera á botni Dauðahafs- ins, líklega einna helzt á botni hins grunna enda þess, sem er næst- um einangraður frá aðalhluta hafs- ins af löngum, flötum skaga, sem teygir sig frá austurströndinni þvert út í hafið og nefnist Tungan („Lisan“ á arabisku). Það eru margar ástæður til þess að álíta, að suðurhluti vatnsins, sem er miklu grynnri en aðalhlutinn, sem er fyrir norðan Tunguna, hafi ekki myndazt fyrr en tiltölulega nýlega. Hug'sazt getur, að einhvern örlagaríkan dag hafi jörðin tekið til að skjálfa og sökkva, kannski aðeins um nokkur fet, en samt nóg til þess að hleypa vatninu úr Dauðahafinu um þrönga sundið fyrir vestan Tunguna og gera því fært að flæða yfir suðursléttuna, sem nú er horfin undir vatnið. Nýr fornleifafundur í fyrra varð tilefni mikilla umræðna um þetta. Úti á sjálfri Tungunni fannst risa- stór kirkjugarður með a. m. k. 20.000 gröfum og þó að öllum lík- indum miklu fleiri, og voru graf- irnar fullar af allskonar leirkerum frá þeim tímum, er Sódoma og Gó- morra eru álitnar hafa eyðzt (eða um 1900 f. Kr., að því er sagnir telja) eða jafnvel enn eldri. Þessi risastóri kirkjugarður hlýtur að benda til þess, að stór borg eða borgir hafi staðið þar nálægt. Hvers vegna þá ekki Sódoma og Gómorra? Innan skamms kann það að verða tiltölulega einfalt viðfangsefni að grafa upp svæði þessi á Tungunni og jafnvel vatnsbotninn þar nálægt, því að Dauðahafið er að deyja með öðrum orðum að þorna upp, og eru breytingar þessar enn hraðari en áður er vitað um. Vatnið var eitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.