Úrval - 01.12.1966, Síða 57

Úrval - 01.12.1966, Síða 57
HVERSVEGNA RÆÐA EIGINRIENN LÍTIÐ VIÐ EIGINKONUR SiNAR? Eftir Sam Blunn Forstjóri hjónabands- ráðleggingastofu einnar sagði' nýlega: „Eitt helzta vandamálið, sem við höfum hér við að stríða, er sú staðreynd, að eigin- maðurinn talar mjög lítið á heimili sínu, kemur sér bara vel fyrir og hvílir sig eða dregur sig jafnvel í hlé.“ Ég ræddi vandamál þetta við hóp kvenna. Ein þessara kvenna, ung eiginkona, lýsti eigin aðstæðum með eftirfarandi orðum: „Maðurinn kemur með tvö sj ónvarpstæki inn í herbergið, svo hann geti horft á knattspyrnu í öðru og veðreiðar í hinu. Svo skrúfar hann líka frá út- varpinu og hlustar þar á íþrótta- þul lýsa kappleik og er svo að rísla við myntsafnið sitt í ofanálag. Og hann veit vel, hvað er að ger- ast í hverju tæki hverju sinni. En samt situr hann við kvöldverðar- borðið án þess að heyra orð af því, sem ég segi!“ Spurning sú, sem snertir kjarna þessa máls, er auðvitað þessi: Hvað er hún að segja við kvöldverðar- borðið? Er það eitthvað, sem venju- leg mannvera getur afborið að hlusta á? Og við þessar umræður okkar kom það einmitt fram, að í sannleika sagt var því ekki þannig farið. Þessi kona var á við heila umkvörtunarnefnd, og sú nefnd sat ekki auðum höndum, heldur var sífellt starfandi. Síðar var rætt við sálfræðing um vandamál konu þessarar, og hann hélt því fram, að það væri kannske heppni fyrir konuna, að maðurinn hennar væri svona þögull. Hefði hann talað, hefði hann að öllum líkindum sagt konunni frá skoðun sinni á henni, og það hefði orðið endalok þess hjónabands. Þetta tilfelli var að vísu fremur Mc Calls 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.