Úrval - 01.12.1966, Side 60

Úrval - 01.12.1966, Side 60
58 miður þýddi það oft á tíðum, að þeir gætu þá ekki búizt við neinum fréttum af börnunum langtímum saman. Einnig voru þær allar á einu máli um, að eiginkonan sakni mest síns hálffjarverandi eiginmanns, meðan börnin eru lítil. Ein kona sagði þessu til skýringar: „Maður er lok- aður inni hiá börnunum allan dag- inn og heyrir ekkert raunverulegt mál, ekkert tgl, aðeins barnahjal. Maður verður að tala við manninn sinn að kvöldinu. Ef maður gerði það ekki, mundi maður blátt áfram springa í loft upp.“ Það er furðulegt, en það virðist samt vera hægt að sanna það töl- fræðilega, að sú trú, að börnin treysti hiónabandið með því að skapa hjónunum mjög þýðingar- mikið, sameiginlegt áhugamál, virðist ekki vera á rökum reist. Með fæðingu barnanna upphefiast einmitt alvarleg fiölskyldurifrildi, samræðurnar verða minni og striálli og það dregur miög úr á- nægiunni yfir siálfu hiónahandinu. og sú ánægia vex ekki að marki, fyrr en börnin eru uppkomin og farin að heiman. Um hvað geta eiginkonur talað við menn sína annað en heimilis- störf og fjölskyldumál? Ahuga- skortur eiginkvenna, hvað íþróttir bíla og stúlkur snertir, útilokar af siálfu sér þriú umræðuefni, sem veita karlmönnum mesta ánægiu. Flestir eiginmenn hafa lítinn áhuga á bæiarmálum, góðgerðarstarfsemi og annarri samfélagslegri starfsemi og öðrum slíkum málum, sem kon- ÚRVAL ur hafa mestan áhuga á auk heimil- isins. Jafnvel sérstök viðleitni kon- unnar í þessu efni er oft og tíðum til einskis, nema hún beinist sér- staklega að aðaláhugaefni karl- mannsins, að sjá sér og fjölskyldu sinni farborða og komast áfram á sínu starfssviði. Aðalkvörtun kvennanna vegna hinna þöglu eiginmanna beinast að þeirri staðreynd, að „karlmenn geti ekki tjáð sig eins vel og konur. Þeir skýra manni ekki frá því, hvað þeim býr í brjósti, svo að maður veit eiginlega ekki, hvar maður stendur." Ein konan sagði líka: „Stundum hef ég spurt mann- inn minn: „Ertu hamingjusamur?" Vitið þið, hvernig hann bindur enda á slíkt samtal? „Væri ég það ekki, þá væri ég ekki hérna.“ Eiginmaður annarrar konu í hópi þessum svar- aði slíkrispurningu bara með þess- um orður: „Ó, guð minn góður.“ Skýringin kann einfaldlega að vera sú, að konur megi blátt áfram búast við því, að allir karlmenn verði talsvert þögulir á því tímabili, sem kalla mætti miðtímabil hjóna- bandsins, en konurnar skilgreindu það þannig, að það stæði frá því að fyrsta barnið fæddist og þangað til síðasta barnið færi að heiman. Þá er ekki lengur þörf á því fyrir hann að stíga að ráði í vænginn við konu sína og reyna að vinna hana. Og hann hefur þess í stað tekið að einbeita sér að einhverju vissu starfi, en konan einbeitir sér á hinn bóginn að sínu starfi. Ef þau vinna bæði störf sín vel, þá er ekki svo margt, sem verði nauðsynlegt að ræða um.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.