Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 61

Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 61
HVERSVEGNA RÆÐA EIGINMENN LÍTIÐ . . . 59 Þær eldri meðal kvennanna stuðluðu þó að því að veita hinum yngri nokkra von um betri tíma síðar meir. Þær álitu, að síðari ár hjónabandsins reyndust betri, „þegar börnin taka að yfirgefa heimilið. Þá fara hjónin að treysta meira á hvort annað og verða hvort öðru háðara en áður, vegna þess að það er ekki um að ræða neinn annan, sem hægt er að treysta á.“ Konurnar voru allar á einu máli um það, að auk þess að eldast sam- an, „veita einhver raunveruleg á- föll hjónunum alveg sérstaklega góð tækifæri til þess að nálgast hvort annað að nýju og styrkja tengslin og auka gagnkvæma tján- ingu sín á milli.“ Þetta var reynsla allra þessara kvenna. „Við skulum gera ráð fyrir, að hann missi vinn- una eða eitthvað af börnunum verði alvarlega veikt. Þá eru tengslin nánust og tjáningin fyrirhafnar- lausust", sagði ein konan. „Þá þarfnast hjónin hvors annars í rík- um mæli.“ „Gott áfall getur verið alveg dásamlegt", sagði önnur kona. „Þá verður ýmislegt, sem fjarlægir hjónin hvort öðru, miklu þýðingar- minna og ýtist til hliðar." Það virðist vera staðreynd, að raunverulega fullnægjandi tjáning- artengsl séu mjög sjaldgæf meðal hjóna. En það er sama, hversu þög- ull eiginmaðurinn er. Þegar um hjónaband er að ræða, sem á það nafn skilið, þá eru slík innileg tjáningartengsl fyrir hendi, þegar þörfin fyrir þau verður mjög rík. Eiginmenn virðast líka halda til heimila sinna og snúa sér til eig- inkvenna sinna í leit að ró og friði, friðsælli vin á vígvöllum hins kröfuharða heims samkeppninnar. Það getur verið, að alfvegaleidd kennd um persónulegan virðuleika hindri marga eiginmenn í að viður- kenna, hversu geysilega þeir eru háðir því, að heimili þeirra fái staðizt storma lífsins og að ást eig- inkonunnar glatist þeim ekki. En hvað velheppnuð hjónabönd snert- ir, gera flestar eiginkonur sér grein fyrir þessari þörf, hvort sem mað- urinn orðar hana eða ekki. Margar kvennana töluðu um hina þöglu eiginmenn af ástúð. Öðrum virtist vera skemmt vegna þessa þegjandaháttar. Enn aðrar voru bálreiðar og fullar vonbrigða í hjónabandi sínu. Allir þessir þrír hópar voru þó sammála um, að eiginmenn töluðu of lítið og hlust- uðu of sjaldan, en engir þessir gall- ar þeirra virtust skipta miklu máli fyrir þær konur, sem voru sann- færðar um, að þær væru elskaðar. Svohljóðandi klausu getur að líta á skilti einu fyrir utan listmuna- og gjafabúð eina í Hamden í Connecticutfylki: „Séuð þér áhangandi þeirrar stefnu í uppeldismálum, sem kennd er við undanlátssemi, skiljið þau þá vinsamlegast eftir í bílnurn." Carol Freedenthal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.