Úrval - 01.12.1966, Síða 63
Greinin, sem hér fer á eftir birtist í fyrstunni í banda-
ríska tímaritinu True, en síðar í Reader’s Digest. Margí
er það í greininni, sem auðvitað kemur íslenzkum lesenct-
um spánskt fyrir og myndi margur segja, að höfundur fæn dá-
lítið frjálslega með heimildir, en allt um það, er það ekki ófróð-
legt, að kynnast því, hvernig erlendir blaðamenn endursegja sög-
ur okkar.
Dagur var á lofti á
vesturströnd íslands
Æth skömmu eftir miðnætti.
poéÆ ®v0 mátti ileita a® Þa®
• vfif1. væri nóttlaus voraldar
veröld á þessum slóðum, því að
sólin unni sér ekki nema stundar
dvalar undir sjónbaug og hvarf þó
ekki lengra frá en svo, að hún
varpaði birtu á loftið og varð því
aldrei almyrkva. Þetta var árið
981.
I lítilli vík og næstum lokaðri
við strendur Breiðafjarðar, lá haf-
skip fyrir akkeri. Þetta var falleg-
ur tvístöfnungur og liðlegur, þó
hann væri ekki nema 80 fet á lengd.
f stafni þessa skips stóð víkingur
einn, stuttur en samanrekinn og
harðlegur og var hár hans rautt
og mikið og flókið.
— Ég sé ekkert grunsamlegt úti
á firðinum, urraði hann, og veður-
útlit er gott og nú tökum við
stefnuna til hafs og stýrum beint
og rétt. Þannig hófst ferð Eiríks
rauða, sem var fyrirliði nokkurra
víkinga vestur yfir höfin miklu til
hinna óþekktu stranda Norður-
Ameríku.
Megintilefni þess að Eiríkur
leggur á hið víða haf var ekki
landaleit af fúsum og frjálsum
vilja, heldur hafi hann verið gerð-
61