Úrval - 01.12.1966, Blaðsíða 64
62
ur sekur um þriggja ára skeið fyr-
ir mannvíg á íslandi. Samkvæmt
íslenzkum lögum var hann rétt-
dræpur öllum á íslenzkri grund.
Eiríkur rauði var uppi á róstutím-
um. Faðir hans hafði verið útlæg-
ur ger frá Noregi vegna margfaldra
mannvíga og Eiríkur sjálfur hafði
verið gerður útlægur einu sinni
áður, árið 971, og þá rúmlega tví-
tugur að aldri. Og nú hafði hann
enn efnt til manndrápa og kostaði
það hann í útlegð í annað sinn.
ÚRVAL
tímum sem hér um ræðir, voru
löndin fyrir vestan ísland ekki með
öllu óþekkt. Fólk, sem norrænir
menn kölluðu Vestmenn og voru
það Keltar frá írlandi og Péttar
frá skozku eyjunum, sem höfðu
setzt að við syðstu firði Græn-
lands og nefndu byggð sína írland
hið mikla. Eiríkur rauði vissi því
hvert hann var að fara, þegar hann
sigldi út úr Breiðafirði, og hann
var ekki fyrst og fremst að hugsa
um landafundi né að nema nýtt
''.'y, 'Ú/'ý. ■<,' -
* i.< 'i v > 'ffee
: ■ . /0Í
"O" '*■*' Tfr KfZÍi', ÍP'sÆ I
.‘.OííV.j
// ' '
....■ ■:
Vikíríg
.... kl;>
rOUNÚÍ AVJj
&M&iiiÍÍÍÍÍiÍiii
miiiiíi
MiíiiíM
Ferðin var ekki hafin
út í bláinn.
Venja þeirra íslendinga, sem út-
lægir voru gerðir frá landinu var
sú, að þeir fóru austur um haf til
stranda Evrópu í ránsferðir. Eirík-
ur sigldi aftur á móti vestur á bóg-
inn, en í sama tilgangi og aðrir
víkingar. Hann var að leita sér að
ránsfeng.
Hann var ekki að sigla út í al-
gera óvissu. afnvel svo snemma á
land heldur að ræna byggðir Vest-
manna í Grænlandi.
Tuttugu manna hópur harð-
skeyttra karla fylgdi Eiríki og ekki
er ólíklegt, að þeir hafi eitthvað
kvenkyns með sér, því að víking-
arnir voru sagðir kvensamir.
Þeim gekk ferðin til Grænlands
ágætlega, en Vestmennirnir, sem
þeir áttu von á að finna þar voru
horfnir, og sáust engin merki þeirra
nema moldargreni, sem þeir höfðu