Úrval - 01.12.1966, Page 79

Úrval - 01.12.1966, Page 79
BÖRN HITLERS 77 Dætur Heydrichs virðast heldur ekki áhugasamar um stjórnmál. Martha hefur svo mikið að gera við hótelreksturinn, að hún má ekki vera að sinna slíku, en Silke segir: — Þetta snertir mig ekki. í mín- um augum er Þriðja ríkið eitt af þeim fyrirbærum, sem maður les um í sögubókunum í skólanum, líkt og um Hundrað ára stríðið og Napoleonsstyrjaldirnar. Og það er um þetta eins og annað í kennslu- bókum. Þú lærir þetta og gleymir því síðan. — Eg hef ekki einu sinni kynnt mér, hvað þeir í raun og veru ákæra föður minn fyrir. Þið verðið að spyrja mömmu um það. Ég á ekki aðrar minningar um pabba en þær að hann lék á fiðlu og dó eins og hermaður við skyldustörf sín.“ Silke hefur mikla ánægju af óperu og leikhúsum og hefur num- ið til þess. Hún hefur fengið nokk- ur smáhlutverk í óperum, og enn- fremur leikið lítilsháttar, en nú virðist hún ætla að fá stærri verk- efni sem sjónvarpsstjarna. Silke er lagleg, velsiðuð og vin- sæl og piltagull. Hún er mikil íþróttamanneskja og áfjáð í að sigla báti, tennisleikari ágætur og einn- ig skíðamanneskja og sundmann- eskja ágæt. Einu sinni á ári hittist öll fjöl- skyldan í grafreit einum í Berlín. Þau krjúpa þar á gröf, sem eng- inn minnisvarði er á lengur. Eitt sinn var þarna stórt minnismerki til minningar um „hetjuna", Rein- hard Heydrich, en sprengjurnar féllu og þar er nú ekkert nema ógreinilegt kuml. Þetta kuml er eina tengsli Heydrich dætranna við liðinn tíma og föður sinn, sem Silke man ógreinilega eftir og Marta sá aldrei.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.