Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 114

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 114
112 ÚRVAL þessum smelltu bókaspjöldum greiptum gimsteinum, sem dýr- gripir þessir voru bundnir í. Ná- kvæmlega hin sama mynd sem gerð er á spjöldunum af gullsmíði, kem- ur aftur inni í bókinni, og er þá letruð fögrum litum innan um text- ann. Önnur gerð skreytinga, sem oft má sjá í írskum handritum er oft kennd við lúður, vegna þess að hún sýnist vera lík því hljóðfæri. Þess konar myndir eru ekki ein- ungis hafðar í handritum, heldur iðulega á eirskjöldum og öðrum hlutum gerðum úr málmi, og er þessi mynd alls ekki neitt ein- kennandi fyrir írland, heldur var hún höfð um allar Bretlandseyjar meðal keltneskra þjóðflokka, og hafði svo verið um langan tíma. írar voru miklir dýrkendur nátt- úrunnar, ekki sízt dýra. Dýramynd- ir þeirra lýsa dýrunum ljóslifandi, og hversu teygðir, undnir og snúnir sem búkarnir mega sýnast, eru út- limir og höfuð höfð með réttum hlutföllum og prýðilega rétt gerð. Meðal hinna minni af myndunum í Kellsbók, t. d., þar sem ekki þótti þurfa að hafa táknmyndir og ab- straktmyndir, hefur teiknarinn leikið sér að því að gera hinar á- gætustu myndir af hérum, hundum, fiskum og otrum og breiða borða af köttum og fuglum. Samhliða þessum innlendu gerð- um skreytinga má finna einkenni- leg dæmi um erlend áhrif í hinum eldri af keltneskum handritum, og er sagt að myndir þessar hafi ver- ið teknar upp af innfluttum vefnaði arabiskum. Þar gefur að líta marg- an kynlegan orm, slöngur, dreka og aðrar ófreskjur norrænar, ljón erni og svani, sem eru nauðalík því sem er að finna á gömlum aust- urlenzkum teppum, sem ofin voru í Sýrlandi og í arabiskum borgum á Sikiley og annarsstaðar í Evrópu, þar sem Múhameðstrúarmenn höfðu yfirráð. Þessir fögru dúkar voru einkum hafðir í biskupakápur og annan prestaskrúða í Norður- Evrópu, einnig til að vefja utan um skrín dýrlinga og aðra helga dóma. Það var fróðlegt að sjá, að þegar gröf sankti Cuthberts í dómkirkj- unni í Durham var opnuð árið 1827, sást að líkami dýrlingsins hafði ver- ið vafinn í afarfagurt silkiklæði af arabiskri gerð, ofið á 11. öld, eða um aldamótin, en bein hans voru færð í þetta árið 1104. Litirnir, sem keltneskir munkar notuðu, eru • fjölbreyttir og hinir fegurstu, og gerðir af þeirri kunn- áttu að eftir þúsund ár og lengri tíma eru þeir eins skærir og þeir voru þegar þeir voru málaðir á bók- fellið. Purpuri, sem unninn var úr purpuraskelinni (murex), hefur verið í sérstöku dálæti hjá þeim, eins og þeim skrifum í Byzans sem skráðu Gullguðspjöllin. Beda munkur segir frá því að írskir munkar hafi fundið aðferð 'til að vinna þennan dýrmæta lit úr sér- stöku afbrigði þessara skelfiska, sem ekki er fágætt við strendur fr- lands, þeim megin sem að Englandi og Skotlandi veit, og einnig á ströndunum hinu megin. Svo fögur sem þessi handrit eru, sést ekki á þeim neitt gull og sízt á Kellsbók, þessum kjörgrip meðal bóka, hvorki blöð, blaðagull né gullupp- <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.