Úrval - 01.12.1966, Page 128

Úrval - 01.12.1966, Page 128
126 sakanna sé að leita í of litlum svefni, slæmu mataræði eða venj- um, ónógri hreyfingu og síðan áhyggjum og stundum getur jafnvel skemmtunin yfir helgi, þó að hún sé holl, eins og golf eða þess hátt- ar, orsakað höfuðverkinn, ef þú finnur til sektar með sjálfum þér yfir því að vera úti á golfvelli í stað þess að vinna verk, sem þú hefðir þurft að vinna. En af hvaða orsökum, sem höfuð- verkur þinn kann að stafa, þá kann Montfioresjúkrahúsið ráð við hon- um. Það hefur tæki og lækna til að rannsaka höfuðverkinn frá öll- um hliðum og getur síðan ráðizt til atlögu við hann á marga vegu. Minna en tíu af hundraði af sjúklingunum þurfa að liggja á sjúkrahúsi, og flestir koma því að- eins reglulega til læknisaðgerðar. Oft er læknisaðgerðin sára-ein- föld og felst í því að hvíla eða slaka á hinum spenntu vöðvum og minnka næmni þeirra. Þetta erhægt að gera með nuddi, rafmagnshita, heitu baði, aspríni eða öðrum mild- um lyfjum, sem draga úr næmi vöðvanna. Læknisaðgerðin við „migreni“ er margbrotnari, því að þar þarf að ráðast að slæmri meinsemd, sem orsakar verkina. Aðalmeðalið, eins og sakir standa er kallað „ergota- mine tartrate“, sem ýmist er notað eitt sér eða með öðrum efnum eins og koffini eða pentobarbital sodium. Þessi lyf eru ýmist tekin inn eða sprautuð í líkamann og hafa því áhrif á veggi hinna veiku æða og draga úr æðaslættinum, og ÚRVAL þrengslunum sem orsaka sársauk- ann. Vegna stöðugra rannsókna og til- rauna fer þeim lyfjum stöðugt fjölgandi, sem létta mönnum þenn- an höfuðsjúkdóm, „migreni". Enda þótt stofnun eins og Monte- fiore sjúkrahúsið sé sú stofnun, sem mestar líkur séu til að veita lækningu, þá er heimilislæknirinn sá sem rétt er að leita til fyrst allra. Hann vísar sjúklingi sínum til sér- fræðinga, sem hann telur að þurfi að rannsaka sjúklinginn, og hann veit manna bezt, hvort sjúkling- urinn þarf að breyta venjum sín- um. Meðan þú bíður eftir úrskurðin- um geturðu sjálfur athugað eða hugsað um nokkur atriði í lífs- venjum þínum. 1. Hungur er mjög algeng orsök til höfuðverkjar. Borðaðu reglu- lega. 2. Forðastu fjölmennar samkom- ur, þar sem þrengsli eru mikil og farðu heldur út undir bert loft. 3. Liggðu fyrir eða reyndu að sofna eða hvílast á annan hátt. 4. Taktu inn aspríntöflu og drekktu bolla af kaffi með. 5. Fáðu þér sjóðheitt bað. Eins og haft var eftir dr. Fried- mann í upphafi þessa viðtals, þá er erfitt að lækna höfuðverk, nema komizt verði fyrir hina raunveru- legu orsakir hans, sem oftast eru, eins og hér hefur verið rakið, of mikið álag nútíma borgarlífs. Þess vegna er varanlegur bati fólg- inn í því einu, að minnka álagið, sem hefur verið frumorsök höfuð- verkjarins, og það getur ekki þýtt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.