Úrval - 01.06.1967, Síða 35

Úrval - 01.06.1967, Síða 35
TVÆR SKOÐANIR — TVEIR KYNÞÆTTIR 33 þeldökku íbúa landsins, en 95% af börnum þeirra njóta nú skólagöngu. Nemendafjöldinn hefur tvöfaldast sl. tvö ár og 643000 þeldökk börn eru nú í skólunum. Á sama tíma hefur nemendafjöldi gagnfræðaskólanna sexfaldazt. Þriðjungur stúdentanna við háskólann í Salisbury er af negraættum og þeir fá flestir náms- styrk frá ríkinu. Þar að auki greiða hvítir menn mestan hluta kostn- aðarins við menntun negranna, vegna þess, að þeir greiða 98% af skattatekjum ríkisins. Rhodesía nútímans er byggð upp af hvítum innf ly tj endum. Cecil Rhodes stofnsetti hér nýlendu og árið 1890, þegar 200 fyrstu innflytj- endurnir komu með uxakerruna frá Suður-Afríku, lifðu svertingj- arnir hér í slíkri vanþekkingu, fá- tækt og eymd, að varla er hægt að hugsa sér annað eins. Ættflokkaerj- ur, farsóttir og hungur héldu íbúa- fjöldanum neðan við 400000 manns. Hvítir menn fluttu lækningar og landbúnaðartækni nútímans til landsins og hófu baráttu gegn hungrinu. Síðan hefur tala blökku- manna tífaldast. Hvítir menn hafa stofnað nútíma þjóðfélag, þar sem áður var eyðimörk eða frumskógur, ræktað geysistór landflæmi og kom- ið upp ógrbynnum af kvikfénaði, lagt vegi og járnbrautir — og byggt borgir. Við höfum stofnað námu- gröft og nútíma iðnað í heimshluta, þar sem hámark verulegrar kunn- áttu var áður að róta jörðinni til með haka. Og — nú krefst brezka stjórnin þess, að við gerum ringulreið úr þessu öllu saman með því að sleppa lýðræðinu í hendur fólks, sem ekki hefur hugmynd um, hvað slíkt er. Rhodesía er nútíma land, sem á margan hátt stenzt samjöfnuð við Evrópulönd. Við getum ekki sleppt yfirráðum hér í hendur fólks á frumstæðu menningarstigi, þótt það sé í miklum meirihluta. Við erum oft sakaðir um að hafa „stolið“ landinu frá blökkumönn- um. Slíkt er hrein og bein vitleysa. Við höfum einmitt verndað inn- fæddu ættflokkana með því að ráð- stafa þeim sérstökum landssvæðum, sem eru u. þ. b. 41% af landinu. Þar mega hvítir menn hvorki kaupa jarfðeignir né verzla. Nú vildu hvítir bændur fá sams- konar réttindi og því voru 36% af flatarmáli landsins eignuð þeim. Við höfum gert meir en 35 milljarða króna fjárfestingu í landbúnaði Rhodesíu og veitum meir en 230 þús. blökkumönnum vinnu, eða u. þ. b. helmingnum af vinnandi blökku- mönnum í landinu. Þetta gerum við á okkar landssvæði, sem er þó sízt betra land en yfirráðasvæði blökkumanna. Þar að auki eru nú 6% af landinu að færast undir full yfirráð blökkumanna, en þessi hluti var áður í landbúnaðarhéruðum hvítra manna. Við erum ásakaðir fyrir að halda í fangabúðum nokrum mönnum, sem kalla sig „afríkanska þjóðernis- sinna.“ En við neyðumst stundum til að grípa fram í rás viðburðanna með snarræði og hörku, því annars mundu allar aðgerðir stjórnarand- stöðunnar hér snúast upp í stjórn- arofbeldi eins og í mörgum öðrum vanþróuðum löndum. Árin 1961 og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.