Úrval - 01.06.1967, Síða 68

Úrval - 01.06.1967, Síða 68
66 ÚRVAL og þótti þetta óvenjulegt. Hann setti merki sitt á skel skjaldbökunn- ar og sendi hana svo til súpuverk- smiðju Norbergs Thompsons í Key West. Átta mánuðum síðar var Karl með mönnum sínum að leggja net á sömu klettaeynni, og kom skjald- bakan í, og innbyrtu þeir hana. Þar sem hún lá nú á bakinu og hristi sig alla og skók og barði öllum öng- um, fór Karl skipstjóri að hyggja að merkingarstaðnum og skafa af það sem setzt hafði á skelina. Sá hann þá að merki hans var á henni. Það kom í ljós viö eftirgrennslan, að íellibylur hafði farið yfir skjald- bökustíur súpuverksmiðjunnar og hafði karldýr þetta þá sloppið út. Hafði síðan synt 800 km. leið til klettaeyjunnar sinnar góðu, og ekki orðið skotaskuld úr því að finna hana. Skjaldbaknavarp er á smáeyjunni Ascension í Suðuratlantshafi og er varptíminn í febrúar. Það er ekki loðið til beitar á klettaströndinni við Ascension, svo að skj aldbökurnar verða að fara annað til að fita sig og hverfa þær þaðan í júní. En hvert? Meginland Afríku er í 1600 km. fjarlægð og Brazilía í 2300 km. Árið 1960 voru merkt 206 kvendýr. Síðan hafa níu þeirra fundizt við Brazilíuströnd. Það hefur verið gizkað á að sól og stjörnur vísi þessum langferða- skjaldbökum leið. En frá Brazilíu til Ascension er tveggja mánaða sund. Á þeirri leið er lítið um fæðu handa þeim og þær mega ekki sofa mikið, því þá ber þær af leið með Miðj arðarstraumnum. En svo eiga þær líka þess að gæta að Ascension- eyja er ekki nema sjö mílna breið, og hvernig fara þær að því að hitta á hana? Skyldi það vera sérstök lykt af Ascension eyju, sem vísar þeim leið? Rannsóknir á ferðum álsins benda til þess að hann sé mjög lyktnæmur fyrir landi því sem hann sækir til. Til þess að hægt sé að dæma um það hvernig sæskjaldbökurnar rati, hvort þær fari eftir sól og stjörn- um eða hvort jarðefni í sjónum vísi þeim veg, verður að vita núkvæm- lega um leið þeirra. Rannsóknarar við Flórídaháskóla eru að reyna að afla vitneskju um þetta með sendi- stöðvum á smáfleka, sem skjaldbök- urnar eru látnar draga. Sæskjaldbökurnar hafa lifað í hundruð milljón ára og hafa haldið velli vegna hæfileika síns til að flytja sig á milli ákjósanlegra staða og vegna hinnar traustu bak- brynju sinnar. Skjaldbökurnar eru flestum ránskepnum ofviða vegna stærðar sinnar og vegna hörku skjaldarins en frá öðrum forðar þeim varkárni þeirra og flýtir. Það eru aðeins hinar óskynsamlegu að- farir mannanna, sem gætu orðið til að binda endi á hina löngu sögu þeirra, svo að þær færu sömu leið- ina og hinir fornu frændur þeirra Skelfieðlurnar (Dinosaurar). Með því að komið yrði upp skj[.ald- bökubúum og með því að ríkis- stjórnir komi í veg fyrir rányrkju, gæti Sæskjaldbökuáætlunin náð til- gangi sínum, og mundu menn þá bæði tryggja framtíð sæskjaldbök- unnar og jafnframt því, sem þeir neyta afurða hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.