Úrval - 01.06.1967, Síða 70

Úrval - 01.06.1967, Síða 70
68 ÚRVAL unum á lífsstarfinu, sem af því leiða. Og ef svo er ekki, hvaða áhrif hefur þetta þá á hæfileika hans til að stjórna ílugvél? Mundi það vera ráðlegt fyrir stjórnmálaerindreka að fljúga kring- um hálfan hnöttinn til þess að taka snöggar og mikilvægar ákvarðanir hinum megin, þegar sýht er að hugsun hans muni vera sljó og ó- skipuleg marga daga eftir ferðina? Menn spyrja einnig hvort tíma- skyn geimferðamanna, sem er eins og hjá öðrum bundið 24 tíma snún- ingi jarðar, muni ruglast svo á löng- um geimferðum, að líkamsþrek og andlegt jafnvægi ferðamannanna færi úr skorðum. Líffræðingar, sem reynt hafa að svara þessum spurningum hafa komizt að þeirri niðurstöðu að hvar- vetna í hinni lifandi náttúru sé tímaskynið vakandi. Hver fruma líkamans „veit“ sínu viti um tím- ann, og jafnvel einfrumungarnir í sjó og vötnum hafa þennan hæfi- leika til að „fylgjast með tímanum." Þetta er haft eftir prófesornum Frank A. Brown við Northwestern háskólann: Menn hafa gert skurðað- gerð á einstakri frumu og numið burt þann hlutann sem kjarninn er í, og engu að síður heldur frumu- vökvinn áfram háttbundnum, tíma- vissum sólarhringsbreytingum sín- um!“ Hvar eru tímamælarnir, hvernig verka þeir og hvað stillir þá þegar út af ber? Þessu og mörgu öðru hafa menn ekki kunnað að svara. 23. október ár hvert fljúga svöl- urnar frá Capistrano í Suður-Kali- forníu til vetrarstöðva sinna og koma aftur heim þann 19. marz. Hver merkir við dagana á því almanaki, sem er meðfæddur eigin- Jeiki þeirra? Það mætti ætla að lífverurnar yrðu varar tímans fyrir skipti dags og nætur eða við hitabreytingar árstíðanna. En tilraun sem doktor- arnir Kenneth C. Fischer og Eric T. Pengelley við Torontoháskóla gerðu, bendir ekki til þess. Þeir höfðu í- korna í búri og gættu þess að hann yrði ekki var þ<iss er gerðist utan- húss og létu hann vera í nákvæm- lega tveggja gráðu hita og hafa 12 stunda skipti ljóss og myrkurs í tvö ár. íkorninn lá í vetrardvala frá október til maí, sem er réttur dvala- tími hans, bæði árin. Hvernig vissi hann, hvenær hann átti að leggjast í dvala og hvað vakti hann af dval- anum. Hjá jurtum finna menn þennan sama sið. Skömmu fyrir aldamót veitti þýzkur jurtafræðingur að nafni Wilhelm Pfeiffer því athygli að nýuppkomið baunagras gerði ýmist að hneigja blöð sín eða reisa þau eftir skiptum dags og nætur. Menn töldu, þegar hann skýrði frá þessu, að það væru viðbrögð jurtar- innar við skiptum ljóss og hita, sem stjórnuðu þessu. En var það nú rétt? Pfeffer setti baunasæðið í inn- siglaðar öskjur og lét ljós og hita vera jafnt. Baunaplönturnar héldu ekki aðeins áfram að hneigja og reisa blöðin, heldur sömdu þær sig nækvæmlega eftir hinni breytilegu lengd dagsins útifyrir, þó að þær yrðu hvorki varar við ljós hans né hita. Hvernig gátu þessar ungu baunaplöntur vitað, hvenær tími sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.