Úrval - 01.06.1967, Side 77

Úrval - 01.06.1967, Side 77
75 UM LAKKRÍS, Hráefniö er soöiö í þykkan graut í stórum pottum, byrjunin að úrvinnslunni. smámsaman vaxandi í Evrópulönd- um, aðallega í lækningaskyni, en einnig var farið að hafa hann fyrir sælgæti. Á endurreisnartímanum var farið að hafa hann til að gera sætt og til að blanda í áfenga drykki. Á þeim tímum var lakkrísinn eink- um ræktaður í Frakklandi, Spáni, Ítalíu og Mahren (Mæri). Nú á dög- um kemur megnið af lakkrísfram- leiðslunni frá Spáni og Sovétríkjun- um, en sú rótin sem kölluð er rúss- nesk eða spönsk, kemur einnig frá Ítalíu, Grikklandi, Kína og öðrum austurlöndum. í þessum sömu löndum er einnig unnið úr því hráefni sem ræturnar eru, og efnið á ýmsan hátt búið til notkunar, en það er þó einkum í Bandaríkjunum, sem lögð hefur ver- ið stund á að gera þetta sem bezt, meðal annars vegna þess, hve tó- baksframleiðendurnir taka mikið af efninu í sínar þarfir — og einnig er það þar notað til bragðbætis í ýmsar áfengistegundir. Bæði í Bandaríkjunum og Eng- landi, — einkum þó í Englandi -— er notað geysimikið magn af lakkrís í karamellur. Talið er að í Banda- ríkjunum séu notuð 75—100 milljón kíló af unninni lakkrísrót árlega, og alltaf vex þörfin, náttúrlega. FYRR OG NÚ Þegar búið er að taka lakkrísrót- ina upp, en hún er ekki hirt nema hún sé nokkuð þykk, er hún lögð í stafla til þurrkunar. Þannig er hún látin liggja allan vetrartímann, og verður að gæta vel að henni, svo að rotnun komist ekki í hana eða mein- dýr. Þegar hún er orðin þurr er henni þjappað saman og strengt ut- an um með vír á líkan hátt og gert er við bómullar„balla“ og kork, og er hver baggi um 100 kg. Þeir eru síðan fluttir til verksmiðjanna þar sem vinnslan hefst. Lakkríssafinn er nú söðinn, þang- að til hann er orðinn að þykkum graut, en við uppgufunina kemur fram efni sem síðan er þurrkað og malað en sumt af því er steypt í stangir, og eru þær seldar sem „hreinn“ eða „ekta“ lakkrís, og fást helzt ekki nema í apótekum. Við aðra pressun kemur fram safi sem aðallega selst til sælgætis- og pilluiðnaðarins. Lakkrísinn er einnig notaður til fleiri hluta en flestir leiða noækkurn tíma hugann að. í Suður-Evrópu- löndum er t.d. framleitt óáfengt öl. þar sem lakkrísduft er aðalefnið. Drykkur þessi er tiltakanlega sval- andi, og menn segja að hann hreinsi blóðið. f verksmiðjum í Frakklandi er það víða siður, einkum í þungaiðn- aðinum, að verkamennirnir fái lakk- rísdrykk með máltíðum eða á milli þeirra, og í Egyptalandi og Tyrk- landi hefur það lengi verið siður að erfiðismenn ættu kost á slikum drykkjum. Þegar farið var að vinna lakk- rísinn í Bandaríkjunum, komust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.