Úrval - 01.06.1967, Síða 79

Úrval - 01.06.1967, Síða 79
Urn margra ára skeið var vísitölufjölskylda jafnan höfð í huga þégar horið var saman breytilegt gildi peninga. Arið 1914 var úl- gjaldaáœtlun slílcrar fjölskyldu 2000 danskar króuur en það lcið ekki á löngu áður en verðhœkkanirnar breyttu því. og baráttan um hana Þegar verið var að semja um kaup og kjör milli ^■2 sambanda atvinnurek- enda og verkalýðs í Danmörku, varð ágrein- ingur um það, hvaða verðlagsvísi- tölu skyldi farið eftir, þegar verð- hækkanir væru metnar til áhrifa á kaupgjald, og stóð þetta lengi fyrir samningum. Atvinnurekendur vildu fara eftir opinberu vísitölunni, en verkamenn töldu að miða ætti við vísitölu sem reiknuð væri eftir rannsókn á neyzlu og þörfum sem gerð hafði verið árið 1955 (opinbera vísitalan er gerð eftir rannsókn á neyzlunni 1963). Hvernig sem annars er á þetta litið, þá verður að varast að gera of mikið úr gildi útreiknaðrar vísi- tölu. Enda þótt danska Hagstofan beiti allri sinni gerathygli og að- gæzlu við útreikningana, munu þeir aldrei geta orðið nákvæmur mæli- kvarði á hinar margvíslegu verð- lagsbreytingar. Eða með öðrum orð- um, það sem kallað er verðlag, verður varla nákvæmlega skilgreint með föstum takmörkunum. Verð- lagið er nokkurskonar meðaltal af þúsundum verðtalna, sem ekki eru allskostar sambærilegar eða jafn- mikilvægar (nefna mætti til dæmis mjólk, nautakjöt, epli, rjómakökur, læknismeðul, sporvagnafargjöld eða inngangseyri á söfn og skemmti- staði). Það er til dæmis ekkert því til fyrirstöðu, að gera verðskrá um einhverjar hundrað vörutegundir og þjónustugreiðslur og bera svo sam- an meðalútkomuna úr þessu við það sem gerðist fyrir fimm árum. Jafn- vel þótt aðgætt væri, að vörugæð- in og vinnubrögðin væru hin sömu og fyrir fimm árum, mundi aðeins af þessu sjást hver væri stefna verð- lagsþróunarinnar og hraði breyting- arinnar. En á þennan hátt væri ekki hægt að fá neina heildarútkomu verðbreytinganna, sem gæfi ná- kvæmlega rétta hugmynd um áhrif þeirra. Vor Viden 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.