Póllinn - Apr 2024, Page 44

Póllinn - Apr 2024, Page 44
Hvers vegna ákvaðst þú að fara í stjórnmálafræði? Vegna þess að ég féll í innganginum Eina sem ég hafði áhuga á þegar ég sótti um Til að vinna í fjölmiðlum Stjórnmál ráða öllu. Ég vil ráða öllu. Skyndiákvörðun Mig langaði út komst ekki inn í skólann :( came to go, stayed for the people! Vill vera diplómati Vildi ekki fara í lögfræði Til að geta rökstutt skoðanir mínar Hver er þín pólitíska fyrirmynd? Jón Gunnarsson Leonid Breshnev útaf augabrúnunum hans. Respecta lookið Kristrún Frosta Ólafur Þ. Harðarson, alltaf hlutlaus, alltaf hress Sanna Magdalena Mörtudóttir Jóhanna af Örk Ólafur Ragnar Grímsson ég Otto von Bismarck Mummi Er morgunkorn súpa? Rökstyddu málið Já því allt er súpa ef þú hugsað úti það Já, súpa er vanalega með vatni sem er vökvi eins og morgunkorn með mjólk sem er líka vökvi, bæði tvö eru líka borðuð með skeið, þetta er vökvi í skál með mat ofan í borðað með skeið það er súpa, þetta er eins og pylsa sem er samloka :) Nei því hún er ekki hituð upp. Kannski er grjónagrautur súpa? Er sósa súpa? Morgunkorn er salat þangað til það er komið í vökva í einhvers konar ílát. Þá er það súpa. Nei. Þarfnast ekki rökstuðnings Já morgunsúpa Nei, alveg eins og hamborgari er ekki samloka Nei morgunkorn er ekki súpa og hver sá sem heldur því fram er að ljúga að sér sjálfum og fjölskyldu hans og ætti að skammast sín. Já. Ég spurði Chatgpt sem sagði já SKOÐANIR STJÓRNMÁLAFRÆÐINEMA 43 Haustið 2023 var lögð könnun fyrir stjórnmálafræðinema. Hér má sjá niðurstöður svarenda í gullfalegum kökuritum auk nokkra vel valinna skriflegra svara

x

Póllinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.