Póllinn - apr. 2024, Side 49

Póllinn - apr. 2024, Side 49
STJÓRNMÁLAKVISS Árið 1952 afþakkaði Albert Einstein að verða forseti hvaða ríkis?1. Hvað hét fyrsti forseti Tyrklands?2. Hvers vegna var ég handtekin/n/ð þegar ég fór með bumbu til Færeyja?3. Í hvaða landi varð kona fyrst forsætisráðherra?4. Í hvaða landi var kommúnistinn Enver Hoxha við völd frá 1944 til 1985?5. Hver hefur verið kallaður faðir aþensks lýðræðis?6. Hvaða forseti Bandaríkjanna varð einnig hæstaréttardómari? (hann var líka þyngstur…)7. Hver var fyrsta konan til að gegna embætti forseta?8. Forsætisráðherra hvaða lands var étinn af almenningi á 17. öld?9. Hvaða keisari Rómaveldis gerði hestinn sinn að ræðismanni?10. Hver var fyrsti ráðherra Íslands?11. Í hvaða landi er hæst hlutfall kvenna á þingi?12. Hvaða íslenski listmálari afþakkaði fálkaorðuna árið 1965?13. Hvaða ár hittust Ronald Reagan og Míkhaíl Gorbatsjov í Höfða?14. Hvaða embætti gegnir Antonio Guterres um þessar mundir?15. Hver var fyrsti umhverfisráðherra Íslands?16. Ísrael 1. Mustafa Kemal Atatürk 2. Því bumba er sprengja á færeysku 3. Srí Lanka 4. Albaníu 5. Kleisþenes 6. William Howard Taft 7. Isabel Perón, forseti Argentínu 1974-1976 8. Hollands (Johan de Witt) 9. Caligula 10. Hannes Hafstein 11. Rúanda 12. Jóhannes Kjarval 13. 1986 14. Aðalritari Sameinuðu þjóðanna 15. Júlíus Sólnes 16. Svör: 48

x

Póllinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póllinn
https://timarit.is/publication/1851

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.