Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MINNSTAÐUR LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 25 A ARBORGARSVÆÐIÐ Björn Pálsson hjólar daglega til vinnu til Selfoss Kyrrðin í náttúrunni er á við eitt álver Farangurs Verð frá 19900[^OQQgi‘ Eftir Sigurð Jónsson dögum, þegar ökumenn eru að flýta sér og skjótast framúr en við það fara þeir oft mjög nálægt reiðhjólamann- inum sem þó hjólar á vegöxlinni. „Eg er í bleikrauðu netvesti og reyni að vera eins áberandi og mér er unnt. Það væri auðvitað æskilegt að hafa malbikaðan stíg meðfram veginum héma á milli þéttbýlisstaðanna,“ seg- ir Bjöm og bendir á að það yrði til þess að fólk hjólaði meira á lengri leiðum eins og víða gerist erlendis. Kyrrðin er meira virði en álver Björn er einnig mikill göngumaður og stofnaði göngufélagið Líttu þér nær. Hann gengur gjaman með hóp- um um nágrenni Hveragerðis og um Hengilssvæðið. „Þetta er stórkost- legt svæði,“ segir Björn en hann hóf þessa göngustarfsemi sína 1997 er hann tók að sér að skipuleggja gönguferðir um nágrenni Hvera- gerðis. Hann segist fara svona sex ferðir á sumri. „Þetta em ekki hetjugöngur, ég fer ekki hraðar en tvo kflómetra á klukkustund og reyni að kynna göngufólki söguna og náttúruna eins og hún birtist. Göngumenn hjá mér geta verið fjögurra ára til áttræðs. Gangan gefur tækifæri til að hlusta á náttúrana og bestu launin sem ég fæ er að heyra að fólk hefar notið ferð- arinnar og vill fara aftur á eigin veg- um með fjölskyldu og vini. Maður þarf að átta sig á verðmæti þess að eiga í næsta nágrenni við mesta þétt- býli landsins þessa miklu kyrrð og fegurð. Það er gott fyrir okkar tölvu- og taugatrekkta samfélag að eiga þessi verðmæti. Það er meira virði en eitt álver,“ segir Björn Pálsson. Selfoss | „Þetta er góður ferðamáti, maður ræður við allt nema rokið sem getur verið mikið undir Ingólfsfjalli. Þessir liðlega 12 kflómetrar hafa tek- ið frá 23 mínútum í meðvindi upp í klukkutíma í mótvindi," segir Björn Pálsson, héraðsskjalavörður Héraðs- skjalasafns Ámesinga, sem býr í Hveragerði og hjólar í vinnuna á Sel- foss þar sem Héraðsskjalasafnið er á fyrstu hæð Ráðhúss Arborgar. Hann hefur tekið á móti ríflega þúsund manns í safnið síðustu ár og fær að auki fjölda fyrirspurna í síma og tölvupósti um hin ýmsu málefni. Bjöm er menntaður sagnfræð- ingur og líkar vel að vinna í skjala- safninu. „Fyrir mann sem er með sagnfræðimenntun er það skemmti- legt að geta unnið við þessa hluti. Verkefnin era óþrjótandi en vinnan felst í því að nálgast skjölin, skrá þau, varðveita og gera þau aðgengileg," segir Bjöm sem hefur starfað við Héraðsslqalasafnið í fhnmtán ár. „Hér eiga að varðveitast öll skjöl frá skilaskyldum stofnunum í héraði, svo sem sveitarfélögum, en aðrai’ stofnanir sem heyra undir ríkið era skilaskyldar til Þjóðskjalasafnsins. Við söfnum líka skjölum félaga, fyr- irtækja og einstaklinga og ljós- myndum að auki. Hér era margvísleg slqjöl og merk bréfasöfn. Safnið fyllir nú um 700 hiflumetra, stærsta safnið er safh Kaupfélags Ámesinga. Fjölda skjala í safni taldi ég einu sinni. Það var safn Ama G. Eylands sem er um ellefu þúsund skjöl. Elstu skjölin nálgast 300 ára ald- urinn eins og eitt lögfestuafrit frá 1725,“ segir Bjöm og bendir á að mikið sé af gögnum frá sveit- arfélögum, allt frá fynf hluta 19. ald- ar. Nú stendur yfir sýning í safninu á bréfasafni Gísla Guðmundssonar frá Bitra í Hraungerðishreppi, sem son- ai'dætur hans vaðveittu, en Gísli var langafi Guðna Ágústssonar landbún- aðaiáðherra. „I þessum skjölum era langbestu heimildimar um stofoun Kaupfélags Árnesinga hins fyrsta sem stofnað var 1888,“ segir Bjöm og bætir við að hann hafi fengið 70 hillu- metra af viðskiptabókhaldi KÁ írá stofnun þess og fram til 1990. Hjólar á milli jafndægra „Eg er afdalamaður í mér,“ segir Björn en hans mesta yndi era dalimir inn af Hveragerði sem hann segh' álqósanlega til útvistar, fjarri skark- ala daglegs lífs. „Mér fannst úthaldið ekki nægilegt, keypti mér sæmilegt reiðhjól í fyrra og hjóla á því í vinn- una. Þetta er hægt að gera milli jafn- dægra en í annan tíma er hætta á hálku. Eg náði 1.450 kflómetrum samtals í fyiTa og núna byrjaði ég strax eftir páska oghef þegar náð 1.100 kílómetrum. Egfinn geysilegan mun á þoli og finnst þetta góð aðferð við að tengja saman hreyfingu og starf. Umferðin er mikil en flestir ökumenn era tillitssamir," segir Bjöm og bætir við að erfiðast geti verið að fara á milli síðdegis á fóstu- Tónleikar á þjódhátídardegi Bandaríkjanna Stokkseyri | Þjóðhátíðardagur Bandaríkjamanna verður haldinn há- tíðlegur á Stokkseyri næstkomandi mánudag, 4. júlí, með tónleikum í Lista- og menningarverstöðinni Hólmaröst. Tuttugu og fimm manna strengjasveit unglinga frá Wiscons- inrfld í Bandaríkjunum kemur fram. Þá verður bandaríski fáninn dreginn að húni í tilefni dagsins. Bandaríska strengjasveitin er hér á landi í boði Tónlistarskóla Reylqa- nesbæjar. Hún er nú á ferð um Suð- urland og ákveðið var að efna til tón- leikanna í samvinnu við Tónlistar- skóla Amesinga. Björn Ingi Bjamason, einn af að- standendum Lista- og menning- ai'verstöðvarinnar, segir að það mikla menningar- og listalíf sem stundað er í Hólmaröst hafi vakið athygli. Þar sé menningarsalur sem henti vel til hljómleikahalds. „Fólk tekur eftir þessu og þess vegna dragast svona atburðir hingað,“ segir Björn Ingi. Tónleikarnir í Hólmaröst hefjast klukkan 18. Enginn aðgangseyrir er innheimtur. Nordica I LoftleiSir I Flughótel I Hamar I FlúSir I Rangá I Kiaustur I Hérað www.icehotels.is Kletthálsi 13 // s. 587 6644 // www.gisli.is @ GlSU JÓNSSON Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Lagt af stað Björn Pálsson í fullum reiðhjólaherklæðum að leggja af stað í vinnuna frá Hveragerði á Seifosss. Oft er mikil umferð á leiðinni. -■ Fréttasíminn 9041100 mbl.is Hapro farangurskassi er snjöll lausn i að koma öllum í binum. Það sem upp á vantar Sterku kemjmarfrá Camp-let í mörgum stærðum Forljöld frá Isabella fýrir fellihýsi, ferðabila og hjólhysi. Örugglega bestu fortjöld sem fáanleg eru. 1 30 herbergi - fallega innréftuS og opnast beint út í gar&inn ■ Veitingasalur með stórkost- legu útsýni yfir Borgarfjörðinn ' Funda- og veisluaðstaða íyrir 40 manns Golfvöllur við hótelið Frábaer útisundlaug í Borgarnesi Sími: 444 4000 NYR GISTISTAÐUR ' ÚTIVISTARPARADÍS Hótel Hamar er nýtt, glæsilegt þriggja stjörnu hótel í fögru umhverfi skammt frá Borgarnesi. I næsta nágrenni við hótelið eru þekktar nátfúruperlur, söguslóðir og fjölrnargir útivistar- og afþreyingarkostir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.