Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ 2004, þar sem hann bregst við þessum sak- argiftum almennum orðum. Fjöldi annarra gagna liggur fyrir, m.a. greinargerðir endur- skoðenda efnahagsbrotadeildar (í drögum) og excel-samantekt byggð á greinargerð Jóns As- geirs 9. april 2003 varðandi greiðslukort- anotkun hans, allt dagsett 4. ágúst 2004. Pá liggja einnig fyrir greinargerðir og skýringar Jóns Asgeirs Jóhannessonar, m.a. bréf til stjómarformanns Baugs Group hf., dagsett 18. ágúst 2004 og bréf hans til ríkislögreglustjóra, dagsett 27. ágúst 2004. Hér er um að ræða mjög umfangsmikið sak- arefni og fjölda færslna af ýmsu tagi, sem tæki mjög mikinn tíma að athuga lið fyrir lið. Ég hef því tekið þann kostinn að freista þess að meta ráðstafanir þessar heildstætt með sérstöku til- liti til 247. og 249. gr. hgl. Nokkur atriði skipta verulegu máli við þetta mat: a) Talsverðrar ónákvæmni hefur gætt við notkun kærða á viðskiptareikmngum og greiðslukortum. Þess ber þó að gæta, að í tak- markatilvikum og vafatilfellum yrði kærði lát- inn njóta vafans, sbr. 45. gr. laga nr. 19/1991. Má hér nefna allmörg slík tilvik í dómi H 1991:936 (sjá einkum IV. ogVI. kafla ákæru og umfjöllun dómsins ábls. 1005-1027). Þráttfyrir sakfellingu í mörgum ákæruliðum þótti samt ósannað um ýmis tilvik gegn neitim sakbom- inga, að greiðslur þeirra hefðu verið félaginu óviðkomandi. Fyrirvari er hér gerður um þenn- an samanburð, þar sem málin eru um margt ólík. b) Stjórnarformaður Baugs Group hf. hafði að því frumkvæði í ársbyrjun 2002, að gerð var úttekt af hálfu KPMG endurskoðunar á við- skiptum Baugs hf. við helstu eigendur félagsins, m.a. forstjóra þess, Jón Ásgeir Jóhannesson. Telur hann uppgjöri þessu hafa verið lokið milii sin og félagsins í maí 2002, nokkrum mánuðum áður en húsleit var gerð í húsnæði félagsins. Telur hann sig hafa átt inni verulegar fjárhæðir hjá Baugi hf., þegar hliðsjón hafði verið höfð af ferðakostnaði á vegum félagsins, ógreiddum dagpeningum, óuppgerðum kaupréttum og alls konai- kröfum vegna útlagðs kostnaðar. c) Greiðslm- fyrir persónuleg útgjöld segir forstjórinn hafi ávallt verið skráð á við- skiptareikning hans sjálfs hjá Baugi (sem bið- færslur), en ekki færðar félaginu til gjalda. d) Ráðstafanir þær, sem hér um ræðir, bera engin merM saknæmrar hegðunar, þ.e. ásetn- ings samkvæmt 247. eða 249. gr. hgl. Þannig er enga launung að finna, engar rangfærslur varð- andi tilefni ráðstafana eða í öðrum skýringum á þeim o.s.frv. Eins og þetta sakareíni horfir við í stórum dráttum, má telja vamarkosti vænlega. Hafa ber í huga, að Jón Ásgeir Jóhannesson hefur í skýringum sínum og athugasemdum lagt til grundvallar efhislega heOdarmynd af skuld- bindingum Baugs Group hf. gagnvart honum annars vegar og skuldum hans við félagið hins vegar. Slíkur mælikvarði er oft tengdur mati á auðgunarásetningi til afbrota eins ogfjár- dráttar. Refsiábyrgð geranda er þá miðuð við huglæga afstöðu hans til væntanlegra fjárhags- legra afleiðinga af ráðstöfun. Efnislegur mæli- kvarði kæmi sér vel fyrir kærða í þessu tiMM, þar sem harla erfitt yrði fyrir ákæruvaldið að sýna fram á vitund eða vitneskju kærða um, að hann hafi valdið félaginu verulegri ijjártjóns- hættu með ráðstöfunum sínum, af því að vafa- samt hafi verið, að hann gæti staðið í skilum. Hins vegar hefur verið vaxandi tilhneiging til þess í réttarframkvæmd að leggja áherslu á formlegri mælikvarða, sem miðast við óheimila notkun fjár á verknaðartíma, óháð því hvort gerandi sér fram á að geta staðið í sMlum á til- settum tíma eða þegar greiðslu er krafist. Þarf þá ekM í sama mæli að meta hugrænt horf ger- anda til þess, hvort fjárhagsleg ráðstöfun hans leiði að lokum til fjártjóns fyrir viðsemjanda hans eða vinnuveitanda. Þetta á auðvitað sér- staklega við um starfsmenn hjá ríM og öðrum opinberum stofnunum eða sjóðum, en endra- nær einnig þegar lög eða eðli máls M’efjast þess, að fé annarra sé haldið aðgreindu frá eigin fé, sjá 23. gr. laga um lögmenn nr. 77/1998. Breyttar þjóðfélagsaðstæður og margfalt fleiri tilefni til ^járvörslu fyrir aðra aðila eiga sinn þátt í breyttum viðhorfum og auknum kröfum um reglusemi og nákvæmni við hvers konar íjárvörslu og reikningshald, ekM síst hjá stór- fyrirtækjum, þar sem miklir ijárhagslegir hagsmunir eru í húfi. Réttarframkvæmd dóm- stóla bendir til þess, að í slíku viðsMptaum- hverfi, sem hér um ræðir, sé eðlilegra að leggja hinn efnislega mælikvarða til grundvallar frem- ur en hinn formlega. 3.10. Sakarefni tengd lánveitingum til stjórn- enda oghiuthafa Baugs Group hf. Fram kemur i ályktun aðalfundar Baugs Group hf. 11. mars 2005, að rannsóknarar ríMslögreglustjóra hafi upp á síðkastið beint sjónum sínum að við- sMptum Gaums ehf. og eigenda þess við félagið, með sérstöku tilliti til 104. gr. laga nr. 2JVd% um hlutafélög. Undir þessum lið í dagskránni véku af fundi þeir stjómendur félagsins, sem sætt hafa rannsókn af hálfu ríMslögreglustjóra vegna ætlaðra refsiverðra brota. Margs konar gögn liggja fyrir í málinu, m.a. bréf ríMslög- RANNSÓKNIN Á BAUGI GROUP reglustjóra, dags. 15. júlí 2004, tO Stefáns Hilm- arssonar, löggilts endurskoðanda, ásamt fylgi- skjölum, svarbréf Stefáns Hilmarssonar, dags. 15. september 2004 (sjá einkum bls. 16-17 um 104. gr.), bréf ríMslögregMstjóra, dags. 4. ágúst 2004, til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar ásamt greiningu á hreyfingum viðsMpta- og lán- ardrottnareikninga hluthafa og stjómenda Baugs Group hf. frá 1998 til 28. ágúst 2002, enn fremur bréf Jóns Ásgeirs Jóhannessonar for- stjóra, dags. 18. og27. ágúst2004 (Skýringar og athugasemdir), auk þess sem hann vék í bréfi sínu 5. mars 2004 til ríMslögreglustjóra að lán- um vegna hlutabréfakaupa sinna í Baugi, sem færð höfðu verið á viðskiptareikning hans hjá Baugi (6. liður á bls. 7). I því sambandi minnti forstjórinn á lagabreytingu frá 1997, þar sem heimilað er að lána starfsmönnum hlutafélaga til að fjármagna kaup á hlutum i félaginu. Með bréfi ríMslögreglustjóra 31. maí 2005 var stjómarformanni Baugs Group hf. send greinargerð tveggja löggiltra endurskoðenda, sem starfað hafa á vegum efnahagsbrotadeildar ríMslögreglustjóra við rannsókn á kæmmálum gegn stjómendum Baugs hf. I greinargerðinni er fjallað um allmörg tilvik „lánveitinga tU Gaums“, en með þeirri lýsingu segjast endur- skoðendurnir eiga við það, þegar Baugur lánar Gaumi peninga eða eignir í lengri eða skemmri tíma, en með lýsingunni „endurgreiðsMr frá Gaumi“, þegar þær sömu lánveitingar em end- urgreiddar með peningum eða öðrum eignum, sbr. bréf Deloitte til ríMslögregMstjóra, dagsett 27. maí sl. í fyrmefhdu bréfi ríMslögregMstjóra kemur fram, að um sé að ræða „samtals 37 við- sMpti Baugs og Gaums, sem gmnur er um að séu ólögmætar lánveitingar skv. 104. gr. laga um hlutfélög og/eða auðgunarbrot skv. XXVI. kafla ahnennra hegningarlaga." Almennt bann er við því í 1. mgr. 104. gr. laga nr. 2/1995, að hMtafélag veiti tilteknum áhrifa- miMum einstaklingum innan félagsins eða nán- um vandamönnum þeirra lán eða setji trygg- ingar fyrir þá. Miðað er við tengslin eins og þau vora, þegar lán eða trygging var veitt. Hér þarf því ekM að hafa í huga viðsMpti Baugs Group hf. við lögaðilann Gaum ehf. Almenn bannregla er enn fremur í 2. mgr. 104. gr. varðandi lán- veitingar Mutafélags til að tjármagna kaup á hlutum í félaginu o.s.frv. Ákvæði 104. gr. er bersýnilega samið með lagasjónarmið félagai’éttar í huga, en ekM refsi- réttar. I því samhengi telst 104. gr. svonefnd hátternisregla, en sjálf refsireglan er í upphafi og 2. tl. 153. gr. laganna sem eitt af mörgum at- riðum í upptalningu ákvæðisins: ,J).ð bijóta vís- vitandi ákvæði laga þessara um ... lán eða tryggingu til handa hluthöfum o.fl. (104. gr.)...“. Refsiábyrgð er hér bundin við einstaMingsá- byrgð og ásetningsbrot. Brot varða sektum eða fangelsi allt að 2 ámm. Engin refsiábyrgð lög- aðila fyrirfinnst í lögunum, hvorM í þessum ákvæðum né öðrum ákvæðum laganna. Akvæði 157. gr. lýtur einungis að greiðsluábyrgð hluta- félags á sekt, sem stjómanda þess eða öðram hefur verið dæmd. I bréfi ríMslögreglustjóra 31. maí 2005 em „lánveitingar Baugs til Gaums“ taldar brjóta í bága við 104. gr. laga um hluta- félög. Óheimilt er að lögjafna milii ein- stakiingsábyrgðar og lögaðilaábyrgðar. Ef við- sMpti eiga sér stað milii tveggja lögaðila, er óheimilt að draga einstaka starfsmenn eða stjómendur þeirra til ábyrgðai', nema lög heim- ili sérstaMega. Slík ályktun er ekM heimil sam- kvæmt hlutafélagalögum. Engin verknaðarlýsing fylgir refsireglu 2. tl. 153. gr., hún vísar beint til 104. gr. Verkn- aðarlýsing 104. gr. lýtur ekM að verknaði eða athöfn einstaMings, heldur hlutaféiags, sem bannað er að veita lán eða tryggingu ákveðnum hópum einstaklinga, sem taldir era upp tæm- andi. Ef tilteMnn einstaMingur, t.d. hluthafi eða starfsmaður, ætti að sæta refsiábyrgð, yrði að leiða ábyrgð hans óbeint af banni því, sem lögin leggja á félagið, og það án tillits til þess, hvaða þátt hluthafinn eða starfsmaðui’inn hefur átt í ákvörðun félagsins. Þannig gæti verið um að ræða almenna ákvörðun stjórnar, er varðar lán- veitingar til allra hluthafa eða hóps hluthafa eða starfsmanna. Miðað við nútímakröfur um skýr- leika og gagnsæi refsiheimfida og þar með rétt- aröryggi sakbominga, dreg ég stórlega í efa, að umrædd ákvæði laganna (104. gr. og2. tl. 153. gr.) teljist nægilega skýr refsiheimfid. Þar af leiðandi er hún ekM viðhlítandi refsigrandvöllur að mínum dómi. Taka hefði þurft sérstaklega fram í efnislýsingu 104. gr., að hluthöfum o.fl. væri óheimilt að taka við láni eða tryggingu, þegar svo stendur á sem hér segir, sbr. skýring- arregluna um concursus necessarius, sjá bók mína Afbrot og refsiábyrgð I (1999), bls. 246. Á þetta álitaefni hefur ekM reynt í Hæstarétti enn sem komið er. Jafnvel þótt ekki yrði fallist á þá niðurstöðu mína, að lögnr. 2/1995 skorti fullnægjandi refsi- heimild vegna brota gegn 104. gr., er á ýmislegt annað að líta, sem væntanlega mundi Mppa refsigrandvellinum undan þeim lánveitingum, sem forstjóri Baugs er sakaður um að hafa ólöglega teMð við. 1104. gr. era tvær mikfis- verðai’ undantekningai’ frá aðalregMnni um bann við lánveitingum, og mundu þær, þegar þær eiga við, útibka ólögmæti sem refsiskfi- yrði, þannig að um lögmætar og refsilausar lán- veitingar eða tryggingar yrði að ræða. Itarlega er fjallað um þessar undantekningarreglur í gögnum, sem liggja fyrir í málinu, m.a. í áð- umefndu svarbréfi Stefáns Hilmarssonar og fræðilegum textum, íslenskum og dönskum. Auk þeirra skal nefnt rit Stefán Más Stef- ánssonar: Hlutafélög, einkahMtafélög og fjár- málamarkaðir (2003), bls. 364-367. Undantekningarákvæðin eru tvö: a) í Mk 1. mgr. 104. gr. segir, að ákvæði þess- arar málsgreinar taM ekM til venjulegra við- sMptalána. I lögskýringargögnum (grein- argerð) kemur fram, að með venjulegum viðsMptalánum sé t.d. átt við greiðslukorta- viðsMpti eða lán til fyrirtækja, sem era hMt- hafar, ef þau era liður í viðskiptum og venju- bundin bæði í fyrirtæMnu og almennt í slíkum fyrirtækjum, sjá Alþt. 1994 A, bls. 810. Þess ber að geta, að vafaatriði kunna að vera mörg um sMlin á milli venjulegra og leyfilegra við- sMptalána annars vegar og ólögmætra lána til hluthafa og stjómenda hins vegar. Að sjálf- sögðu mundi slíkur vafi um lagatúlkun verða skýrður sakborningi í hag, auk þess sem minnt er á, að ásetningur er ásMlinn í refsiákvæði 153. gr. _ b) 13. málsl. 2. mgr. 104. gr. er annað und- antekningarákvæði, er kom inn með lögum nr. 35/1997, og heimilar það hMtafélagi, þrátt fyrir almennt bann við lánveitingum að öðra leyti, að veita starfsmönnum félagsins eða tengds félags lán til kaupa á hlutum í félaginu. Þetta ákvæði mun hafa verið Mgfest með hliðsjón af 2. mgr. 23. gr. annarrar félagaréttartfiskipunar ESB, sjá nánar ofannefht rit Stefáns Más Stef- ánssonar, bls. 10 og 364, sbr. og Alþt. 1996-1997 A, bls. 3553. Þessar tvær reglur, sem kann að eiga að skýra þröngt í félagaréttarlegum sMlningi, hþóta að miðast við aðstæður hveiju sinni, svo sem stærð félags og veltu. Sem grandvöfiur refsireglu sætir 104. gr. þröngri lögskýringu og undantekningarregMmar rámri fremur en þröngri ákvarðandi Mgskýringu. Þessar reglm’ munu því að öllum hMndum, ef á reynir, útiMka refsiábyrgð vegna umræddra lánveitinga. Niðurstaða mín um þennan lið er sú aðallega, að ekM sé viðhlítandi refsiheimfid í Mgum um hMtafélög vegna ætlaðra brota gegn 104. gr„ en til vara að þau lánveitingatilvik, sem ég hef kynnt mér í skjölum málsins, falli almennt und- ir framangreindar undantekningan-egMr 1. eða 2. mgr. 104. gr. og séu því lögmæt og refsilaus. Nýtt og óvænt atriði kit dagsins ljós í bréfi rfldsMgregMstjóra 31. maí sl. Þar er látið að því liggja, að hinar ætMðu ólögmætu lánveitingar Baugs til Gaums kunni að vera brot gegn XXVI. kafla almennra hegningarlaga, ann- aðhvort einvörðungu eða ásamt brotum gegn hMtafélagaMgum. Þess er fyrst að geta í þessu sambandi, að engin lagaheimfld er í auðgunarbrotakafla hegningariaga né annars staðar í lögunum til að sakfella og sekta lögaðfla. Um nauðsyn sér- stakrar lagaheimfldar, sjá 19. gr. a. í II. kafla A hegningarlaganna. I annan stað er vandséð, hvaða verknaðarlýsing auðgunarbrotakaflans gæti átt við. Það getur verið ijái-svik (248. gr.) að svíkja sér út lán með röngum eða villandi upplýsingum. Það gæti líka verið fjárdráttur (247. gr.) að taka við láni, ef viðtakanda er Ijóst, að hann veldur lánveitanda veralegri fjártjóns- hættu með lántökunni. Hins vegar væri refsi- ábyrgð ólfldeg í slíku tilviM, ef skuld er greidd á gjalddaga eða ella, þegar greiðsMnnar er Maf- ist. Loks kann lánveiting að vera umboðssvik (249. gr.) af hálfu lánveitanda, ef hann hefur ekM haft fuflnægjandi heimild til hennar vegna félagssamþykkta eða með hliðsjón af eðli máls (engin trygging). Ekkert tflefni sýnist vera til þess að efast um heimildir einstakra stjórnenda til ráðstafana í naíni Baugs Group hf. Allar þessar hugMiðingar virðast fjarri vera- leikanum að því er varðar viðsMpti Baugs og Gaums, eða einstakra stjómenda þessara fé- laga. Þegar enn fremur er haft í huga, að þetta atriði hefur ekki hingað til verið uppi á borði rannsóknara, er erfitt að átta sig á, hvað starfs- mönnum ríkislögregMstjóra gengur tfl með þessari tflvísun. Mér er næst að halda, að engin hugsun sé að baM, heldur hafi þessu verið skot- ið inn upp á von og óvon. Meðan engum stoðum er rennt undir þetta „kæraatriði", er ekkert frekar um það að segja. 3.11. Sakarefni varðandi ætluð brot á árs- reikningalögum. Nú vii’ðast einnig vera til um- fjöflunar ætluð brot gegn lögum nr. 144/1994 um ársreikninga. Greinargerðir frá endurskoð- endum ríMslögreglustjóra liggja fyrir í málinu, sömuleiðis gögn um greiðslu á skuldum Gaums með víxli, sem gefinn var út 20. maí 2002 og greiddur á gjalddaga 5. september 2002. Víxifl er viðsMptabréf, sem hefur sem slíkt við- sMptagildi og getur gengið kaupum og sölum. Víxill getur verið hvort sem er greiðsluskjal eða lánsskjal. Almennt era víxlar notaðir sem láns- skjöl í seinni tíð, en svo þarf þó ekM að vera. Sem lánsshjöl era víxlar öraggastir lánsskjala fyrir Möfuhafa, sjá nánar Páll Hreinsson: Við- sMptabréf (2004), bls. 42-46. Það er því nokkuð villandi, sem endurskoðendur rfldslög- regMstjóra segja á bls. 29 í greinargerð sinni, að greiðsla með víxli sé „einungis breyting yfir á annað lánaform." Þetta held ég að þætti sMýtin latína í viðsMptaflfinu að Mggja nánast að jöfnu stöðuna fyrir og eftir víxflútgáfuna 20. maí 2002. Þau ákvæði, sem hugsanMg brot stjómenda Baugs Group hf. gætu varðað við, era 43. gr„ sbr. 36. gr. laga nr. 144/1994 um ársreikninga, þar sem segir að tilgreina skufl í skýringum í ársreikningi fjárhæðir lána, svo og veðsetn- ingar, ábyrgðir og tryggingar sem veittar hafa verið félagsaðflum eða stjómendum félags eða móðurfélags vegna tengsla þessara aðila við fé- lögin o.s.frv. Þetta era háttemisreglur, sem ekM kveða skýrt á um ábyrgðaraðild vegna vanræksM. Annað tveggja refsiákvæða, sem hér sMpta máli, er að finna í 2. tl. 83. gr. ársreikningalaga, en sá töluliður fjallar um meiri háttar brot gegn lögunum sem fela ætíð í sér rangfærslur. Meðal þess sem neínt er í verknaðarlýsingu ákvæð- isins er að rangar eða villandi skýringar fylgi ársreikningi. Vafasamt er, að þetta ákvæði taM til hreins athafnaleysis um að geta t.d. lánveit- inga í skýringum ársreiknings, þegar lýsing ákvæðisins á tilteknum athöfnum er höfð í huga og tengsl þess við 158. gr. hegningarlaga. Hitt ákvæðið, sem til greina gæti komið, er 84. gr. laganna, sem feMr í sér mun almennari verknaðarlýsingar og brot varða einungis fé- sektum. Gerð er Mafa um ásetning eða stórfellt gáleysi tfl brots, sbr. 82. gr. í lýsingu 1. tl. 84. gr. kemur m.a. fram, að gerð ársreiknings sé hagað þannig, að reikningssMfln gefi ekM glögga mynd af rekstrarafkomu og efnahag í samræmi við góða reikningssMlavenju. 12. tl. greinarinnar er viMð að launung um miMls- verðar upplýsingar, sem þýðingu hafa um mat á fjárhagsMgri stöðu félagsins og afkomu. Vafa- fltið má deila um skýrMika þessara heimilda sem refsiheimilda. 3.12. Akæruhorfur og sakfellingarlíkur. Fyrst skal teMð-fram, að í þessum kafla hefur einungis verið fjallað um sakarefni, sem kunna að varða við 247. gr. eða 249. gr. hgl., þ.e. ætluð auðgunarbrot, svo og ætluð brot gegn 104. gr. laga um hlutafélög. EkM hefur því verið rætt um ætluð skattalagabrot eða brot gegn bók- haldslögum. Eins og fram er komið, tel ég mjög fltlar flkur á sakfelflngu fyrir auðgunarbrot. Hins vegar tel ég miMar líkur til þess, að blásið verði til um- fangsmiMllar málssóknar við birtingu ákæra. Til þess liggja þrjár ástæður: a) SamM-ull lögreglu og ákæruvalds í málum af þessu tagi gerir það að verkum, að sami aðili, jafnvel sami einstakiingur, tekur ákvai’ðanir um rannsóknaraðgerðir og málshöfðun. Þessi til- högun er að mínum dómi mjög óheppileg, en styðst auðvitað við gfldandi lög. Með þessu fyr- irkomulagi heyrir sjálfstætt mat ákæravalds sögunni tíL Ákæravaldið verður þá gegnsýrt af einhliða rannsóknarsjónarmiðum án raunvera- Mgs endurmats sakarefna með stoð í 112. gr. laganr. 19/1991. b) Hætt er við því, að umfang ákæra ráðist að nokkra af hinu langa rannsóknarferli, miMu skjalamagni og tímafrekum bókhaldsathug- unum. Ákæran gæti því mótast af tímaþáttum og sýndarárangri fremur en lfldegum horfum á sakfellingu. c) Aflt rannsóknarferflð bendir óneitanlega til óvenjumiMls ákafa og hörku rannsóknara að ná „árangri" í málinu, og talsvert hefur vottað fyrir vafasamri afstöðu rannsóknara tfl grandvall- arreglnanna um sönnunarbyrði ákæravalds og um saMeysi grunaðs manns uns sekt hans er sönnuð, sbr. 2. mgr. 70. gr. stjórnarsMárinnar og 45. gr. laga nr. 19/1991. 4. Meðferð rannsóknarvalds með hliðsjón af reglum um réttláta og hraða málsmeðferð 4.1. Forsendur umfjöllunar. í 2. kafla hér að framan er þess getið, að upphaf lögreglurann- sóknar, framkvæmd hennar og ekM síst seina- gangurinn gefi tilefni til athugunar á því, hvort þessi meðferð rannsóknarvalds samrýmist reglum íslensMa réttai’farslaga og ákvæðum mannréttindasáttmála Evrópu, sbr. lög nr. 62/ 1994, um réttláta og hraða málsmeðferð. Tvenns konar forsendur þarf að hafa að leið- arijósi við sflka umfjöllun: a) hina rýra eft- irtekju rannsóknarinnar að því er sakarefni varðar, eins og yfirlitið hér að framan ber með sér, og b) hina margháttuðu annmarka á rann- sóknarferlinu, sem komið hafa smám saman æ betur í ljós. I ályktun aðalfundar Baugs Group hf. 11. mars 2005 segir m.a. svo um lögreglurann- sóknina: I Ijósi þess, að alvarlegir misbrestir virðast vera á rannsókn lögregMnnar, þess langa tíma sem rannsóknin hefur teMð, þess mflda tjóns, sem félagið hefur orðið fyrir af völdum hennar, svo og rökstuddra gransemda um, að samstarfsvflji félagsins við lögreglu hafi verið misnotaður, lýsir aðalfundur félagsins, sem haMinn er 11. mars 2005, því yfir, að rann- sókn lögregM sé ekM í þágu félagsins sjálfs,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.