Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 43 Smáauglýsingar Bækur Gvendur dúllari Munið júlí- útsöluna. Enn er hægt að gera góð kaup. Höfum bætt við bókum. Næst síðasti dagur. Opið frá kl. 11-18. Gvendur dúllari - alltaf góður hvar sem er - Hvaleyrarbraut 35, Hafnarfirði, símar 511 1925 - 898 9475. Dýrahald Hundabúr - hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Kassavanir kettlingar fást gef- ins. Upplýsingar í s. 661 5465. Garðar Sláttuverk. Sláum garðinn, tökum beðin, þökuleggjum, eitrum og vinnum öll önnur garðverk. Hlynur, sími 695 4864. Gefins Okkur bráðvantar heimilil Við erum tvær 2ja mánaða, rosalega sætar læður í leit að góðu heimili. Erum kassavanar og elskum að kúra. Upplýsingar fást í síma 896 2323/ 555 4015. Ferðalög Bíll í útlöndum. Frábær tilboð á bílaleigubílum. Ford Mustang á Florida frá 9.300 kr. vikan á mann m.v. 2 í bíl. Fiat Punto á Spáni frá 6.250 kr. vikan á mann m.v. 2 í bíl. Opel Corsa í Danmörku frá 10.500 kr. vikan á mann. m.v. 2 í bíl. Ren- ault Clio í Frakklandi frá 9.400 kr. vikan á mann m.v. 2 í bil. Fiat Punto á Ítalíu frá 8.700 kr. vikan á mann m.v. 2 í bíl. Mismunandi skilmálar gilda eftir löndum. Vildarpunktar við hverja bókun. Sjá einnig www.hertz.is Bókið á hertzerlendis@hertz.is eða í síma 505 0600. FyrtaMtl MNttf TRAVEL-2 S: 562 7700 Gisting "Penthousíbúð" í hjarta Kaup- mannahafnarTil leigu 3ja her- bergja íbúð. Leigist í viku í senn frá 16. júlí til 6. ágúst. Einnig kem- urtil greina að leiga íbúðina allan tímann. íbúðin er í göngufæri við alla helstu staði í miðbænum. Upplýsingar gefur Arnar Dagsson í síma +45 2242 4375 eða í tölvu- pósti á arnar@dbvision.dk. Húsgögn í'/ 1 S T I Fallegar yfirbreiðslur Fallegar yfirbreiðslur sem lífga upp á gamla sófa og vernda nýja. Sófa- list, Síðumúla 20(2. hæð), sími 553 0444, www.sofalist.is. Húsgögn til sölu - góð kaupl Svefnsófi, borðstofuborð, skenk- ur, sófaborð, sjónvarpsborð, eld- húsborð, legustóll og sjónvarp til sölu vegna flutnings. Upplýsingar í síma 825 8216. Tölvur IBM Thinkpad til sölul IBM Thinkpad R40 ferðatölva til sölu. 1,9 ghz, 256 mb vinnsluminni, 40 gb harður diskur, Windows xp professional. Tilboð óskast. Uppl. í síma 896 9643 eða á net- fangið atlifreyrr@msund.is . Húsnæði óskast Rólegir nágrannar óskastl Þrítugur viðskiptafræðingur, reyk- laus, með 3 ára stúlkubarn í starfi hjá virtu fjármálafyrirtæki leitar að huggulegri íbúð í Reykjavík eða Kópavogi með 2 svefnher- bergjum, baðherbergi með bað- kari og snyrtilegum gólfefnum. Óskandi væri ef íbúðin væri á verðbilinu 50-60 þúsund m. raf- magni og hita. Langtímaleiga. Ekkert mál að taka að sér smá málningu og viðhald ef þörf er á. Uppl veitir Anna, sími 663 0074/ annagylfa@kbbanki.is. Heilsa I—Tft 9 Læknum með höndunum Bók um nútíma þrýstimeðferð eftir Birgittu Klasen. Góðar og auð- veldar leiðbeiningar og skýringar- myndir. Tilboðsverð í bókabúðum og á www.salkaforlag.is. Salka. Minnistöflur . Umboðs- og söluaðíli .. sími: 551 9239 Fosfoier Memory Húsnæði í boði 3ja herb. íbúð í Breiðholti með húsgögnum er til leigu í júlí og ágúst. Tilboð sendist augldeild Mbl. eða á box@mbl.is, merkt: „3ja - 17319." Sumarhús R0TÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Aratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Bátar Alternatorar og startarar í báta, margar gerðir og stærðir á lager og hraðsendingar. 40 ára reynsla. VALE0 umboðið, Bílaraf, Auðbrekku 20, sími 564 0400. Farangurskassar Verð frá 19.900 Mikið úrval af farangurskössum á allar gerðir bíla. Gísli Jónsson, Kletthálsi 13, s. 587 6644. Ýmislegt Blómaskómir vinsælu komnir Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Kínaskór Litir: Rauðir, svartir, hvítir, bleikir. turkis, appelsínugulir. Stærðir 27-41. Verð 1 par kr. 1.290 og 2 pör kr. 2.000. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Þarftu að flytja? Nýir flutningabílar Ford Transit til leigu á hagstæðu verði frá 7.900 kr. með 100 km inniföldum. Bílaleiga Flugleiða - Hertz. S. 5050600 www.hertz.is Okukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Suzuki Grand Vitara, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason BMW 116i, nýr, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. 569 1100 | www.mbl.is/smaaugl Alternatorar og startarar í báta og bíla. Beinir og niðurg. startar- ar. Varahlþj. Hagstætt verð. Vélar ehf., Vatnagörðum 16, s. 568 6625. Til sölu Bókahillur o.fl. til sölu Ikea-bók- ahillur, Niklas, beyki og hvítar, eldhúsborð, hrærivél m. blandara og hakkavél, þrjár myndir í ramma. Ódýrt - ódýrt. Upplýsing- arí síma 588 3198. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. 16 m tengivagn til sölu, 3 herb. Með vagninum geturfylgt rafstöð 80 KW stundir, knúin með 6 cyl Cummings túrbó díselvél. Upplýsingar í síma 896 1339. Benz Sprinter 313CDI 07/2002 ek. 67 þús. km. Nýyfirfarinn af Ræsi, samlitir stuðarar. Langur og hár. Verð 2.100.000 +vsk. Upplýsingar í síma 896 1191. □ekurbíll Mazda 323 1,6 árg. 1997, sjálfsk. Aðeins ekinn 45 þús. km. Toppástand, sem nýr. Upplýsingar í síma 898 0217. Grand Cherokee VARAHLUTIR Er að rífa Grand Laredo 1995. Passar í '93-'98, góð sjsk, felgur og flest annað. Sími 896 5120. Hyundai Santa Fe 10/02 sjálf- skiptur, ekinn 30 þús km, drátt- arkúla. Topp bíll. Ath. skipti á ódýrari. Verð 2.250 þús. Upplýs- ingar í síma Sími 690 2577. Nissan Terrano disel, árg. '98, 7 manna, 5 gíra, álfelgur, sam- læsingar, rafdrifnar rúður, nákvæm þjónustubók, sk. '06. Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.195 þús. Sími 690 2577. Opel Corsa 1.2 árg. 2000, ek. 80.000 km. Selst vegna flutninga erlendis. Beinskiptur, reyklaus stelpubíll. Geislaspilari & vetrard- ekk á felgum fylgja. Verð 590.000. Upplýsingar í síma 861 5655, Brynjar. Reyklaus konubíll Yaris árg. 2001, ekinn 89 þús.km. Beinskipt- ur, fimm gíra, fimm dyra, grár. Reyklaus. Smurbókfrá upphafi fylgir. Engin skipti. Uppl. í síma 865 2370, Sigrún. Rauður Nissan Patrol árg. 1994 til sölu. Ek. 213 þús. km. Nýskoðaður. Verð 790 þús. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 894 1162. Til sölu Honda Civic og Volvo Honda civic '91, sk. 06, ek. 230 þús., fínu standi. í sama númeri ertil sölu Volvo '88 sem þarfnast viðgerðar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 661 7072. Til sölu MMC Lancer GLXI 1600, árg. '93, ssk., nsk. '96, raf- magnsrúður, ekinn 171 þús. km, nýleg tímareim, nýr rafgeymir, ný- yfirfarinn rafall, nýr stýrisendi o.fl. Bíll í góðu standi. Upplýsingar hjá Guðjóni í síma 692 4284. Til sölu Toyota Avensis 1,8 Cedan, árg. '99, sjálfsk., ekinn 109 þús. km. Mjög góður bíll. Uppl. í s. 699 8211 og 892 5019. Opel Corsa 1.2, árg. '00, ek. 80.000 km. Selstvegna flutninga erlendis. Beinskiptur, reyklaus stelpubíll. Geislaspilari og vetr- ardekk á felgum fylgja. Upplýs- ingar í síma 861 5655, Brynjar. Huyndai Accent GLS árg. '95, ekinn 127 þ. km, sjálfskiptur. Verð 90.000 kr. Uppl. í síma 822 8324. Skoda Octavia Elegance stat- ion, árg. 2002, sjsk., 2000cc, ekinn 56 þús. km. Álfelgur, sumar- og vetrardekk. Ólífugrænn, reyklaus og vel með farinn bíll (einn eig- andi). Verð. 1.450.000. Bein sala. Uppl. í s. 820 6554 og 820 2506. Hreingerningar Fyriftæki, stofnanir og heimili Við hreinsum allar tegundir af gardínum. Gerum tilboð. Upplýsingar í síma 897 3634. Fellihýsi Truma gasmiðstöðvar F. Báta, felli- og hjólhýsi.húsbíla o.fl. Hitar m/blæstri, Thermost. sér um rétt hitastig. Engin mengun eða súrefnistaka í rými. Mjög hljóðlátar. 50 ára reynsla. Truma umboðið. Bílaraf Auðbr. 20. S. 564 0400. Bílaleiga Er hópurinn að fara saman á ættarmót eða bara í dagsferð? Stórir bílar, allt að 15 manna Ford Econoline til leigu. Upplýsingar og bókun á www.hertz.is eða I síma 505 0600. Ertu að fá gesti frá útlöndum? Smáir og stórir bílar við allra hæfi. Afgreiðsia um allt land. Upplýsingar og bókun á www.hertz.is eða í síma 505 0600. Ford Econoline árg. '87 til sölu. Tilboð óskast. Innréttaður húsbíll með gaseldavél, helluborði, vask og setustofu, breytanlegt í rúm. Upplýsingar í síma 695 2416. Húsbíll til fjallaferða Unimog húsbíll til sölu. Þessi kemst nær allt og er innréttaður sem húsbíll. Uppl. í síma 825 7942 eða á nhalldor@hotmail.com Jeppar Nissan Patrol, árg. '94,38", ek- inn 245 þús. km. Mikið endur- nýjaður, nýtt hedd, 3"púst o.fl. Fallegur og góður bíll. Tilboð óskast í síma 868 0542. Vélar & tæki Bensín sláttuvél - Verkfærasal- an ehf. 5,0 hö bensínmótor. Sláttubreidd 51 cm, safnari 60 I. Sláttuhæð 5 stillingar, 28-85 mm, þyngd 44 kg. Verð kr. 32.900 með vsk. Verkfærasalan ehf., s. 568 6899, fax 568 6893, Síðumúla 11. Þjónustuaugfýsingar 5691100 FJARLÆGJUM STÍFLÖ úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum m • vönduð vinna • eingöngu fagmenn 5 ára viðgerðarábyrgð Viðgerðir og viðhald eigna er okkar fag... fasteigna Húsakiæðning ehf. hefur yfir 20 ára reynslu í viðgerðum og viðhaldi j fasteigna. Markmið fyrirtækisins er að leysa öll viðgerðavandamál. www.husco.is | s: 555 1947 ehf reynsla - ábyrgð - þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.