Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP EKKI missa af... SJÓNVARPSSTÖÐIN Sirkus sýnir beint frá tónleikum sem fram fara í dag víða um heim undir formerkjum Live 8. Ut- sendingin stendur yfir frá há- degi og fram til miðnættis. Bikarkeppni Sundsambands Islands Synt til sigurs í Laugardal BIKARKEPPNI Sund- sambands íslands heldur áfram í dag í hinni nýju Laugardalslaug en bæði er keppt í fyrstu og annarri deild. Allt helsta afreksfólk landsins í sundi verður þar saman komið og því má bú- ast við hörkuspennandi keppni um bikarinn eft- irsótta. Keppni í annarri deild stendur yfir frá kl. 10 til 11.45 en í fyrstu deild frá kl. 15.50 til 17.40 og verður henni lýst beint í Sjónvarp- inu. Sundfélagið Ægir er nú- verandi bikarmeistari í sundi og á titil að veija en hin fimm liðin munu án efa veita harða keppnií dag. Þau eru: ÍRB. SH, ÍA, KR og Sundfélagið Óðinn. Bein lýsing frá Bikarkeppni Sundsambands íslands hefst klukkan 15:50 ÍSjón- varpinu. Morgunblaðið/ Golli Jakob Jóhann Sveinsson. SJÓNVARPIÐ 08.00 ►Morgunstundin 08.01 ►Gurra grís 08.08 ►Bubbi byggir 08.20 ►Pósturinn Páll 08.28 ►Hopp og hí Sessamí 08.55 ►Fræknirferðalangar 09.20 ►Tómas og Tim 09.30 ►Arthur 10.00 ►Gæludýr úr geimnum 10.25 ►Kastljósið e. 10.50 ►Formúla 1 Bein út- sending frá tímatöku fyrir kappaksturinn i Frakk- landi. 113.00 ►Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá mótinu sem fram fór í Par- ís í gær. 15.50 ►Bikarkeppnin í sundi Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Laugardal. 18.00 ►Táknmálsfréttir 18.10 ►Geimskipið Enterpr- ise 18.54 ►Lottó 19.00 ►Fréttir, íþróttir og veður 19.40 ►Fjölskylda mín (My Family) (6:13) 20.15 ►Kvennaræningjarnir (The Abduction Club) Leikstjóri er Stefan Schwartz, meðal leik- enda:Alice Evans, Daniel Lapaine, Sophia Myles, Matthew Rhys, Liam Cunningham, Edward Woodward og Patrick Malahide. 21.50 ►Björgun Ryans (Sav- ing Private Ryan) Leik- stjóri er Steven Spielberg, meðal leikenda:Tom Hanks, Tom Sizemore, Edward Bums, Vin Dies- el, Giovanni Ribisi, Matt Damon, Ted Danson og Paul Giamatti. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.35 ►Söngkeppnin (Duets) e. 02.25 ►Útvarpsfréttir 4« ÍÉ ZS'JD 2 07.00 ►Barnatími 12.00 ►Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.45 ►Joey (Joey) N(19:24) 14.15 ►Pað var lagið (e) 15.20 ►Kevin Hill (Man’s Best Friend) (13:22) 16.05 ►Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (9:22) 16.55 ►Oprah Winfrey 17.40 ^60 Minutes I 2004 18.30 ►Fréttir Stöðvar 2 18.54 ►Lottó 19.00 ►íþróttir og veður 19.15 ►Whose Line Is it Anyway? 3 (Hverá þessa línu?) 19.40 ►Todmobile og Sinfó Liðsmenn Todmobile komu aftur saman 14. nóv- ember 2003 eftir tíu ára hlé og héldu tónleika í Laugardalshöll með Sin- fóníuhljómsveit Islands. 20.45 ►Shaolin Soccer (Bardagabolti) Leikstjóri: Lik-Chi Lee, Stephen Chow. 2001. Bönnuð börn- um. 22.15 ►She’sthe One (Sú eina sanna) Aðalhlutverk leika: Edward Burns, Cameron Diaz, Jennifer Aniston. Leikstj.: Edward Burns. 1996. 23.50 ►Original Sin (Holdið er veikt) Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Angel- ina Jolie. Leikstjóri: Mich- ael Cristofer. 2001. Bönn- uð börnum. 01.40 ►Vanilla Sky Aðal- hlutverk: Tom Cruise, Penélope Cruz, Cameron Diaz og Kurt Russell. Leikstjóri: Cameron Crowe. 2001. Bönnuð börnum. 03.50 ►Bounce (Á vit örlag- anna) Leikstjóri: Don Roos. 2000. 05.30 ►Fréttir Stöðvar 2 06.15 ►Tónlistarmyndbönd 13.30 ►The Awful Truth (e) 14.00 ►Still Standing (e) 14.30 ►Less than Perfect (e) 15.00 ►According to Jim (e) 15.30 ►The Swan (e) 16.15 ►Tremors (e) 17.00 ►The Contender (e) 18.00 ►MTV Cribs (e) 18.30 ►Pimp My Ride (e) 19.00 ►Þakyfirhöfuðið 20.00 ►Burn it Þættimir skarta mörgum frægustu popplögum 9.og 10. ára- tugarins, s.s. Please, Please Tell Me Now m. Duran Duran, There She Goes m. The La’s og You Spin Me Right Round m. Dead or Alive. 20.30 ►Mad About Alice Þættir frá BBC sem fjalla um Alice og Doug sem em nýskilin, en rembast við að haga sér eins og mann- eskjur hvort gagnvart öðra vegna sonar sem þeim tókst að eignast áður en allt fór upp í loft. Þau hafa bæði stofnað til nýrra sambanda og segjast bæði sátt við skilnaðinn en eiga einhverra hluta vegna erf- itt með að slíta strenginn. 20.50 ►Þak yfir höfuðið 21.00 ►Two Mules for Sister Sara Stórskemmtilegur vestri frá 1970 með Clint Eastwood og Shirley Mac- Laine í aðalhlutverk- um.Kvikmyndin fjallar um hermann sem er í könn- unarleiðangri og kemur að þremur kúrekum að hrella nunnu. Hann bjargar nunnunni og milli þeirra tveggja myndast vin- skapur. 22.45 ►CSI: Miami (e) 23.30 ►One Tree Hill (e) 00.15 ►Law & Order (e) 01.00 ►Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.30 ►Óstöðvandi tónlist 17.00 ►Insidethe US PGA Tour 2005 (Bandaríska i: mótaröðin í golfi) 17.25 ►Motorworld Þáttur um akstursiþróttir. 17.54 ►Toyota-mótaröðin í golfi (Ostamótið) Sýnt er frá Ostamótinu sem fram fór á Garðavelli helgina 26. - 26. júní. 18.54 ►Lottó 19.00 ►Spænski boltinn (Barcelona - Real Betis) Útsending frá stórleik Barcelona og Real Betis. I þessari viðureign vora skoruðu sex mörk. 20.40 ►Hnefaleikar (Erik Morales - MannyPacq- uiao) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. Á Imeðal þeirra sem mættust vora Erik Morales og Manny Pacquiao. (e) 21.55 ►Hnefaleikar (Erik Morales - MA Barrera) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. (e) 23.05 ►Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - Felix Sturm) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas. (e) STÖÐ 2 BÍÓ 06.20 ►Triumph of Love 08.15 ►Try Seventeen 10.00 ►The Paper 12.00 ►Robin Hood Men in Tights 14.00 ►Try Seventeen 16.00 ►The Paper 18.00 ►Robin Hood Men in Tights 20.00 ►Triumph of Love 22.00 ►Weekend 24.00 ►A Map of the World 02.05 ►Old School 04.00 ►Weekend I LAUGARDAGSBÍÓ THE ABDUCTION CLUB (Sjónvarpið kl. 20.15) Settleg og sæt, vönduð og | venjuleg bresk gamanmynd. I★★★☆☆ DUETS (Sjónvarpið kl. 0.35) l Talandi um svívirðilegt melódrama þá er þessi ekk- ert annað. Mynd eftir pabba Gwyneth Paltrow þar sem hún sjmgur dúett á móti Huey Lewis, hinum eina sanna. ★★☆☆☆ SHAOLIN SOCCER j (Stöð 2 kl. 20.45) Þrælskemmtileg asísk grín- mynd þar sem fléttað er saman á ótrúlegan hátt bar- dagalist og fótbolta. ★★★★☆ SHE’S THE ONE (Stöð 2 kl. 22.15) Edward Burns er náttúrlega einhver ofmetnasti náunginn sem fengið hefur að vaða upp í Hollywood, en þessi er þó með því skásta sem hann hefur gert. ★★★☆☆ ORIGINAL SIN (Stöð 2 kl. 23.50) \ Vita kynþokkalaust og óróm- antískt spennudrama með Antonio Banderas og Angel- inu Jolie. Hversu lélegur kvikmyndagerðarmaður þarf maður að vera til að klúðra slíkum efnivið? ★★☆☆☆ VANILLA SKY (Stöð 2 kl. 1.40) Cameron Crowe (Singles, Jerry Maguire, Almost Famous) er góður kvik- myndagerðarmaður og þó þessi endurgerð á spænsku myndinni Abre Los Ojos sé ekki nærri því hans besta verk þá er hún samt fram- bærileg og vel áhorfsins virði. ★★★★☆ BOUNCE (Stöð 2 kl. 3.50) Drulluvæmin mynd með Af- fleck og Paltrow. Mátulega seint á dagskrá. ★★☆☆☆ - BÍÓMYND KVÖLDSINS SAVING PRIVATE RYAN (Sjónvarpið kl. 21.50) í flesta staði hörkumynd hjá Spielberg, einkum eft- irminnileg fyrir sjálfa kvik- myndagerðina sem er svakalega góð. Sagan sjálf erhinsvegarfullmikið melódrama sem virkar ekkert sérlega rökrétt, í það minnsta fyrir þann sem hvorkier Kani, né hef- ur barist í stríði. ★★★★☆ TWO MULES FOR SISTER SARA (Skjáreinn kl. 21) Hörkufínn ekta Eastwood- vestri í gamansamari kant- inum þar sem gamli harð- jaxlinn leikur á móti Shirley MacLaine. ★★★★☆ ROBIN HOOD: MEN IN TIGHTS (Stöð 2BÍÓ kl. 18) Mel gamli Brooks er nátt- úrlega búinn að missa það fyrir löngu, er ekki nánda nærri eins fyndinn og hann var á blómaskeiði sínu á 8. áratugnum. En það má svo sem brosa út annað yfír rugl- inu í honum. Sem er betra en ekkert. ★★★☆☆ TRIUMPH OF LOVE (Stöð 2BÍÓ kl. 20) Gamansamt búningadrama með góðum leikurum sem gerir satt að segja lítið fyrir mann. ★★☆☆☆ WEEKEND (Stöð 2BÍÓ kl. 22) Norsk spennumynd - punkt- ur. ★★☆☆☆ Skarphéðinn Guðmundsson 12.00 ►Live 8 Live Fyrir 20 árum hélt Bob Geldof stærstu tónleikana , Live Aid. Tilefni þeirra var baráttan við hung- ursneyð í Afríka. Tón- listarmenna taka aftur höndum saman og syngja til stuðnings fá- tækustu álfu veraldar og sir Bob Geldof stendur aftur fyrir tónleikunum. Coldplay, Duran Duran, Snoop Dogg, Paul McCartney, U2, Elton John, Robbie Williams og Destany’s Child o.fl. koma fram. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 01.00 Fréttir. 01.03 VeðurfregnirOl.lONæt- urvaktin helduráfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Frétt- ir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Um- sjón: GesturEinarJónasson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlistað hætti húss- ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Hróars- kelduhátíðin. Bein útsendingfrá hátíðinni til kl. 01.00. RIKISÚTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttir flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið f nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um víðan völl. Umsjón: Pétur Guðjónsson. (Aftur á mánudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Lagt upp í ferð. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Aftur á mánudag) (2:6). 11.00 í vikulokin. Umsjón: ÞorfinnurÓm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sig- tryggs Baldurssonar. (Aftur annað kvöld). 14.30 Draumastaðir. Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir. (Aftur á miðvikudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. (Aftur á mánudagskvöld). 17.05 Djassgallerí New York. Gítarleikarinn Bill Frisell. Umsjón: Sunna Gunnlaugs- dóttir. (Afturá þriðjudagskvöld) (5:7). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. Vor í kvikmyndum. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (Aftur á þriðju- dag) (5:8). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 íslenskir einsöngvarar. Sólrún Bragadóttir syngur íslensk einsöngslög; Margaret Singer leikur með á píanó. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.10 Heimsókn. Þórarinn Björnsson heimsækir Ásgeir Jóhannesson, félags- málafrömuð í Kópavogi. Seinni hluti: Ólafsvík var minn háskóli. (2:6) 21.05 I skugga meistaranna. Umsjón: Arn- dís Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á Timmtu- dag) (5:8). 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Út vil ek. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Áður flutt 2003) (4:8). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 07.00-09.00 ísland íbítið - Besta úrvikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni ÓlafurGuðmundsson - Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. ÚTVARP í DAG Hugsjónir og pólitík Rásl ► 16.10 í laugardagsþáttum Jóns Karls Helgasonar, er rætt við starfandi stjórnmálamenn um hug- sjónir þeirra.o. fl. Þá er velt vöngum yfir því hvort stjórnmálaflokkar og þjóðþing séu heþpilegur vettvangur fyrir hugsjónir og hugsjónafólk. Á mælendaskrá í sumar eru tíu menn, tveir úr hverjum flokki. FM 95,7 • LINDIN FM 102,9 • RADIO REYKJAVÍK 104,5 • UTVARP SAGA FM 99,4 • LETTFM96,7 • UTVARP BOÐUN FM 105,5 • KISS FM 89,5 • UTVARP LATIBÆR FM 102,2 • XFM 91,9 • TALSTOÐIN 90.9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.