Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.07.2005, Blaðsíða 44
Smáfólk Kalvin & Hobbes Gæsamamma og Grímur mmmt FINNAST ÞESSIR FYRSTA Úthverfiö KANNSKI AÐ EG ÆTTI AÐ FLYTJA FYRIRLESTUR Á ÞINGI UM KONUR MEÐ VINNU OG FJÖLSKYLDU, SEM ÞURFA AD ANNAST HVORUTVEGGJA EINS OG SMÁBÖRN Kóngulóarmaðurinn Dagbók í dag er laugardagur 2. júlí, 183. dagur ársins 2005 Drottinn mun frelsa mig frá öllu illu og mig hólpinn leiða inn í sitt himneska ríki. Honum sé dýrð um aldir alda.'Amen. (Tím. 4,18.) Morgunblaðið/Sverrir Krakkar á karnivalhátíð Grafarvoqur [ Þessi halarófa af börnum skemmti sér vel á kamivalhátíð sem haldin var frístundamiðstöðinni Gufunesbæ í Grafarvogi í gærdag. Hátíðin byrjaði á skrúðgöngu frá Rimaskóla. Þátttakendur í leikjanámskeiði í Graf- arvogi voru klæddir eins og einhver dýr og málaðir í framan en þema vik- unnar var Dýrin. Víkverji skrifar | vikverji@mbl.is 1 fíkverji veltir því V stundum fyrir sér hvers vegna sumir ætlist til þess að ein- staka starfsstéttir vinni launalaust. Hann hafði spurnir af því að um daginn hefði verið boðið til brúðkaups í borginni, og til að hafa stemninguna sem besta og skemmtileg- asta föluðust brúð- hjónin eftir því að góð- ir vinir frænda svila brúðgumans, sem hafa þann starfa að leika á hljóðfæri, kæmu í veisluna í því augnamiði að undir- strika gleðina með hljóðfæraslætti. Skömmu síðar sendu hljóðfæraleik- aramir reikning samkvæmt taxta - sem er lágmarkslaunataxti, eins og víðast hvar, en þá kom á daginn að það hafði verið reiknað með því að tónlistarmennimir gerðu þetta frítt, út á tengsl við brúðhjónin, auk þess sem þeir fengu nú að mæta í veisluna og bragða á kræsingunum og hitta allt þetta skemmtilega fólk. Þetta var víst ekki í fyrsta sinn sem tónlist- armennirnir lentu í svipaðri aðstöðu - að vera beðnir að spila frítt upp á afar ,fy'arskyldan“ kunningsskap. Víkverji hafði lika spurnir af því að þegar bæjarfélag nokkurt fagnaði af- mæh sínu fyrir örfáum áram, með því að efna til hátíðahalda fyrir bæjarbúa, áttu tónlist- armenn, sem þar skemmtu, í mesta basli með að fá laun greidd fyrir spilamennskuna. Það þarf ekki að spyrja að því að í báð- um þessum tilfellum fengu aðrir sem lögðu hönd á plóg laun fyrir sína vinnu - bakarinn sem bakaði brúð- kaupstertuna, smið- imir sem settu upp útisviðið - raf- virkinn sem setti upp hljóðkerfið, og hringamir fengust ömgglega ekki ókeypis hjá gullsmiðnum. Þar sem Víkverji heyrir nokkuð oft slíkar sögur virðist það enn ríkjandi viðhorf að tónlistarfólk sé ekki fagfólk sem þiggur laun fyrir sína vinnu - heldur dútlarar sem uni sér við að gleðja aðra gegn tertu- sneið. Víkverji hefur líka séð hljóð- færaleikara kveljast í boði þar sem gestgjafi sótti hart að honum að spila fyrir aðra gesti. Hann sagðist myndu gera það ef hárgreiðslukonan í sama boði tæki gesti í „ondúleringu" á eft- ír. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík.,SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS,/Áskriftargjald2.600 kr. á mánuði innanlands. { lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.