Úrval - 01.12.1974, Page 13

Úrval - 01.12.1974, Page 13
10 ÚRVAL blástur og verndað lögregluþjóna, hlýtur sannarlega að vera sérstak- ur einvaldur. „En konungurinn í Thailandi er athyglisverður mað- ur,“ segir einn bandarískur kunn- ingi hans. Og fyrir þetta getur þjóð hans verið þakklát. Á við- sjárverðum tímum samtímasögu Asíu og vendipunkti sögunnar hjá hans eigin þjóð — sem er þéttbýl- asta land á meginlandi Suðaustur- Asíu — komst Bhumibol Adulya- dej konungur til valda í Thailandi. Flestum, sem fylgjast með mál- um, kemur saman um, að undir stjórn hans hafi thailendingar gert mjög eindregnar tilraunir til að koma á starfhæfum grundvelli fyrir löglega kosna stjórn í þessu marg- hrjáða landi, sem hefur orðið að þola marga uppreisnina og skrokk- skjóðuna í stjórnmálum. Það er einnig álitið líklegt, að það heppn- ist, aðallega vegna þess að kon- ungurinn hefur lagt allan sinn gíf- urlega áhrifamátt til stuðnings 2.300 manna þjóðþinginu, sem sam- ið hefur nýja stjórnarskrá, og bú- ist er við að leggi fram flesta fram- bjóðendur í kosningarnar, sem áætlaðar eru um þetta leyti. „Þetta er upphaf lýðræðisins,“ sagði Bhu- mibol við þingmennina 1973. Bhumibol (nafnið borið fram Púm-í-pon), konungur er eini ríkj- andi einvaldurinn í heiminum, sem fæðst hefur í Bandaríkjunum. Það var fyrir 7 árum í Massarhusetts, þar sem faðir hans, þá prins Thai- lands, stundaði læknanám við Har- vardháskóla. Hann er líka eini kon- ungurinn, sem hefur samið músík HINN FJÖLHÆFI KONUNGUR THAILANDS 11 í söngleik, sem sýndur var á Broad- way, (Blár dagur, söngleikur, sem var meðal atriða í Peep Show, sem Mike Todd stjórnaði). Hæfileikar hans sem hljóðfæraleikara — hann spilar á átta hljóðfæri — hafa vakið heimsathygli. Nýlega sagði hann í blaðaviðtali: „Það er eins og allt verði mér að tómstundagamni." Hann er frí- stundamálari og ljósmyndari, held- ur opinberar sýningar næstum ár- lega. Hann er mjög fær málamað- ur, talar sjö Evrópumál reiprenn- andi; hann er uppfinningamaður — hefur fundið upp rafstýrða vél- byssu fyrir her og lögregluþyrlur, hann er bóndi — framkvæmda- stjóri þriggja tilraunabúa í akur- yrkju. Hann er bátasmiður — hef- ur byggt 39 seglbáta með eigin höndum; þar að auki er hann einn af fremstu sportsiglingamönnum í Asíu — hefur unnið gullverðlaun á Asíuleikunum og Suðaustur- Asíuleikunum. Hið formlega heiti hans á sanskrít, sem er fimmtíu og tvö atkvæði, innifelur kenningar eins og, hans hágöfgi, hinn æðsti guðlegi herra, hinn mesti styrkur landsins, mátturinn mikli . . .“ og sjö aðra háttstemda titla. En í ljósi þess, hve miklu hann hefur áork- að, er ef til vill enginn titiil 'betur viðeigandi heldur en sá, sem thai- lendingar nota oft fyrir konunginr sinn: Nai Luang (sem bóksiaflega þýðir: „Herra mestur“). Þegar Bhumibol var yngri, ótt- uðust menn, að hann myndi verða glaumgosi, vegna þess hve mörg áhugamál hann hafði. En gagnrýni heyrist varla lengur. Drottning hans, hin fagra 42 ára gamla Siri- kit, er stöðugt við hlið hans. Og af þeim 25 konungum, sem eftir eru í heiminum, vinnur enginn meira en Bhumibol. BÖNDIN SEM BINDA. Árið 1973 varð hann að hafa afskipti af 521 mismunandi starfi. Það þorp er varla til í Thailandi, sem hann hef- ur ekki opnað í skóla, heilsugæslu- stöð eða byggt stíflu. Mynd hans má finna á næstum hverju einasta heimili. „Á tímum, þegar mismun- andi öfl leitast við að eyða bjóð- legu lífi,“ segir bandarískur sendi- ráðsstarfsmaður í Bankok, „er Bhumibol lifandi sameiningartákn Thailands sem einnar þjóðar." Þegar ættarsaga Bhumibols er tekin til meðferðar, finnst manni fremur ólíklegt, að hann hneisist til lýðræðis. Hann er af hinni mik- ilsmetnu Chakri fjölskyldu í Thai- landi, sem hefur séð landinu fyrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.