Úrval - 01.12.1974, Side 16

Úrval - 01.12.1974, Side 16
14 ÚRVAL rótum, sem lýðræðið kemur til með að standa í Thailandi, hvort herinn getur á sér setið að hrifsa til sín völdin enn einu sinni, og hvaða áhrif þessar breytingar hafa á langt og vinsamlegt samband við Bandaríkin, á eftir að koma í ljós. Kommúnistar láta æ meira að sér kveða í norðaustri, norðri og suðri. Og þótt efnahagur landsins hafi áð- ur verið litinn öfundaraugum, hef- ur þar nokkuð harðnað á dalnum. Árleg aukning fólksfjölda í Thai- landi er 3.3%, sem er næstum mesta fjölgun einnar þjóðar í heim- inum, og þetta kann að leiða til fæðuskorts þegar á næsta áratug. Bandaríkin hjálpa enn um skeið — bæði með beinni hjálparáætlun (styrkurinn var nærri 4 milljarðar króna 1974) og með samningi um að koma Thailandi til hjálpar, verði á það ráðist. En enginn geng- ur þess dulinn, að eftir margra ára óspilun embættismanna og herfor- ingja í Thailandi — fjárhæðin er talin nema hundruðum milljarða síðan 1949 — eru Bandaríkin nú farin að verða nokkuð fastheldn- ari. Nýir vindar blása nú í Suðaustur Asíu, vindar, sem enginn veit hvert leiða. Ef thailendingum tekst einu sinni enn að „bogna án þess að brotna" munu þeir þakka það hinu nýunna lýðræði og hinum óvenju- lega og hæfileikamikla konungi, sem gerði það mögulegt. ☆ ARÐUR EFTIR FRAMLAGI. Þegar gullæðið geysaði í „villta vestrinu", ákvað ungur banda- ríkjamaður að nafni Spencer Penrose að „fara vestur“ og freista gæfunnar. Hann var af fínum ættum og hafði nýlokið námi sínu við Harvard háskóla, og fjölskyldunni fannst hann vera vanþakk- látur, svartur sauður. Hann hélt til Colorado Springs árið 1891, en ekki hafði hann lengi verið þar, þegar hann sendi bróður sínum skeyti og bað hann að senda sér 1500 dollara, því hann langaði að kaupa hlut í gullnámu. Bróðir hans sendi honum ærlega ofanígjöf og 150 dollara fyrir farmiða heim. Nokkrum árum síðar hélt Spencer Penrose aftur heim til heima- byggðar sinnar og rétti bróður sínum 75 þús. dollara í gulli. — Bróðirinn starði stóreygur á gullið, en minnti síðan Spencer á, að hann hefði ekki viljað taka þátt í gullævintýrinu og aðeins sent honum 150 dollara til heimferðar. „Veit ég vel,“ svaraði Spencer. „Það er þess vegna, sem þú færð aðeins 75 þúsund dollara. Hefðirðu sent mér það, sem ég bað um, hefði hlutur þinn orðið 750 þúsund dollarar."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.