Úrval - 01.12.1974, Síða 21

Úrval - 01.12.1974, Síða 21
BLUNDANDI LÍF OG VIRKT 19 bryddað lífsmagni óendanlegs út- hafs, viðjað segulmagni Norður- heimsskautsins, hlaðið orku, lífi og ANDA, þessa þrístrendings, sem er ytri ásynd þess, er í hinu óræða dylst. Þannig er DROTTNING FJALL- ANNA ÍSLAND, dæmigert tákn þess valds og máttar, sem náttúran býr yfir, tíginborin heimsþegn DÓTTIR HAFSINS, sem hrannar lífi að fótskör hennar og framtíð. Skal að þessu reynt að færa nokk ur rök. Það er fyrir óralöngu vitað, að það er líf í öllu efni. En þótt sam- an hafi dregið með fornri þekkingu og nýrri með þetta og að efni sé orka, er ANDINN, sem býr í lífi og orku og yfir öllu drottnar enn ó- leyst gáta í heimi raunvísindanna. Segja má að oft sé leitað langt yfir skammt, því óvíða mun ANDINN láta meira til sín taka í mannheimi nútímans, en einmitt í vísindun- um. Hvort lifið og andinn liggur djúpt eða grunnt í efninu — ef svo má orða það — verður að dæmast eftir ytri einkennum hlutanna. IS- LAND leynir ekki einkennum sín- um. Nú þegar sannað er, að það er líf í öllu efni og efni er orka — svo langt virðast raunvísindin hafa náð — þá er ekki annað eftir en „hand- sama“ ANDANN. — en hver vé- fengir tilvist Hans — og því eðli- legt að álykta, að þar sem orkan og lífið í ríki náttúrunnar er um- svifamest þar sé ANDINN einnig virkastur, og í þessum kjarna meg- in raka tilverunnar séu mönnunum búin grundvallarskilyrði til áhrifa á framvindu sinnar eigin þróunar. Hvergi fara saman á einum stað önnur eins firn lífs og orku eins og við þennan mikla arin náttúru- afla ÍSLANDS, þessum kjarna and- stæðnanna, eldsins í iðrum þess og jökulkemda haddi, hvar birta ÁRU ÍSLANDS eyðir mörkum himins og jarðar í hvitum samruna við blá- mistur geimsins. Landsins þar sem váleg veður geisa, —• en grasið vex grænast — himinn kólgu þak- inn, — stafar þó fágætum geislum, —• hafrótið og hafísinn, — sem flúðir og drangar bryðja, — logn og hvítir vogar, — hvar æður hreiðra hólma og sker, — jarð- skjálftarnir, gosin og hverirnir, sem klætt gætu landið gróðri og sjúka læknað, — magnþrungið líf fiski- miðanna, — vötn og ár og lækir þanið lífi og orku, og milljóna- byggðin „með fjaðraþyt og söng“ fjalls og fjöru milli, hvar hafaldan mynnist við brimsvorfið bergið, straumþrungan ósinn og kyngibor- inn foss, þennan bjarta fánabera orkunnar, sem ÍSLAND ER. Þannig er virkt líf og orka í rík- ari mæli í ÍSLANDI, en á öðrum stöðum á jarðarkringlunni, náttúr- an öll „opnari“. ANDINN í upp- reisn gegn fjötrum efnisins, tákn- rænt og lögbundið uppgjör hans við efnið, sem hann íklæðist i þjón- ustu hins ÓRÆÐA til þróunar al- heimi, til þess aftur að losna úr því og verða frjáls. Þannig er ÍSLAND MAGN- ÞRUNGINN- SVEIPUR ORKU LÍFS OG ANDA. Draumsýn spámanna Píramítanna. Hugsjón skálda og spekinga fornra og nýrra.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.