Úrval - 01.12.1974, Page 23

Úrval - 01.12.1974, Page 23
21 Það er ekki oft, sem fréttir berast hingað frá Rauða-Kína aðrar en þær, sem fjölmiðlar af þeim slóðnm dreifa sjálfir. En þótt byltingin hafi gert það kraftaverk að kveða niður hungurvofuna í þessu fallega og víðlenda ríki, er samt margvíslegur vandi við að glíma þar sem annars staðar. Méðfylgjandi grein er útdráttur úr grein, sem V. Turusov skrifaði fyrir Komsomolskaja Pravda, blað sovéskrar æsku. Brottrekið fólk * * * * maí 1973 leystu kín- ^ versk blöð frá skjóð- ^ unni og skýrðu frá því, að ungt fólk, sem sent er út á landsbyggðina, JK7K7R7K7K lifgi þar yið ákaflega erfið lífsskilyrði. Aðrar fregnir herma, að ungar stúlkur vinni þar erfiðisvinnu, svo sem við að aka hjólbörum eða sveifla 14 kg sleggj- um. Kínversk blöð birta einnig marg- ar fréttir um, að heilir hópar ungs fólks, til dæmis fyrrverandi bekkj- arfélagar, hafi á þessum erfiðu ár- um myndað eigin samfélög í þorp- unum. Þetta eru ekki frjálsir land- nemar, sem sækjast eftir nýjum lífsháttum og kjósa að taka sér fasta búsetu úti á landsbyggðinni. Við þessar aðstöður taka ungling- arnir upp kynsambönd án hjóna- bands, þar eð þeir geta ekki stofn- að fjölskyldu. Það veldur þó leið- togunum í Peking mestum áhyggj- um,- að þetta unga fólk les „sið- spillandi“ bækur, að dómi Maó- ista, það er sígildar bækur, kín- verskar og erlendar, er voru gefn- ar út fyrir „menningarbyltinguna". Leikhúsum og kvikmyndahúsum hefur verið fækkað í landinu. I „menningarbyltingunni11 var klúbb- um, bókasöfnum og görðum lokað og íþróttir urðu að þoka til hliðar. í hinum vanþróuðu sveitahéruðum Kína, þar sem það er hefð að líta niður á konur, er staða ungra stúlkna, sem hafa verið gerðar brottrækar úr borgunum, ákaflega
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.