Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 27

Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 27
FRIÐUR RÍKIR í BARNAB.IÍNUM 25 þágu friðarins,“ segir ítölsk stúlka, Rafaele, sem brátt snýr heim. Þetta fyrirkomulag hlaut próf- raun sína þegar í upphafi, þegar pólsku börnin höfðu hörmungar stríðsins enn í fersku minni. Eðli- lega var mikil spenna í loftinu, þeg- ar þýsku börnin komu. Heimilisfaðirinn í húsi pólsku barnanna, Antoni Golas, reyndi ekki að hafa bein áhrif á tilfinn- ingar barnanna, en kvöld nokkurt, skömmu eftir að þýsku börnin komu, breiddi hann loftmynd af borg, illa farinni eftir loftárásir, á borðstofuborðið. „Þetta er Varsjá!“ hrópaði einn af stærri drengjunum og brast í grát. „Nei,“ svaraði Gol- as kyrrlátlega. „Þetta er Hamborg, og þaðan koma öll þessi þýsku börn.“ Nokkrum dögum síðar, þeg- ar frú Golas fór kvöldferðina sína um húsið, trúði sami drengur henni fyrir því, að hann hefði verið með eldspýtur í vasanum til þess að kveikja í húsi þýsku barnanna, en nú væri hann hættur við það. Grundvallarhugmyndin um barna- bæinn — trúin á að vináttan sé sterkari en hatrið — kom fyrst fram opinberlega fyrir 30 árum. Þar átti svissneski heimspekingurinn Walter Robert Corti hlut að máli. Þegar Corti var mjög ungur, kynnt- ist hann heimsstyrjöldinni síðari og afleiðingum hennar. Hann lagði fyrir sig spurninguna: „Hvers vegna drepur fólk hvað annað?“ í lok stríðsins skrifaði hann athyglis- verða grein í þýska tímaritið Du, þar sem hann varpaði fram þessari tillögu: „Við skulum byggja heim, þar sem börnin geta lifað.“ Og hann brá upp mynd af alþjóðlegum barna- bæ, sem gæti orðið ástríkt heirn- kynni fyrir heimilislaus börn, stað- ur, þar sem þau gætu lifað saman í friði, og vaxið upp sem frjálst fólk. Tímaritið seldist upp á fimm dög- um. Bréf streymdu inn, þar sem fólk lagði fram hugmyndir og bauð fram hjálp sína og peninga. Árang- urinn varð sá, að Corti safnaði um sig hópi vina, sem áttu að hjálpa við að koma hugmyndinni í fram- kvæmd. Tilboð um land undir barnabæinn bárust víðs vegar að úr Sviss. Hópurinn valdi Trogan með- al annars af því, að þar höfðu verið gerðar tilraunir með frjálst kennslu form — í líkingu við uppeldisfræði Pestalozzi — að hluta til vegna þess að staðurinn er í miðju, grænu akuryrkjuhéraði, ósnortnu af iðn- aði. Ziirich-arkitektinn Hans Fis- chli skipulagði barnabæinn endur- gjaldslaust og yfir 600 ungar mann- eskjur frá 17 þjóðum tóku sem sjálfboðaliðar þátt í fyrsta stigi uppbyggingarinnar, sem stóð í 4 eða 5 ár. Svissneski barnahjálparsjóð- urinn Pro Juventute skipulagði miklar söfnunarherferðir á þessum tíma, meðal annars með lítilli brjóst- nál með mynd af maríuhænu, sem skólabörn hafa selt æ síðan. Þar að auki gáfu einkafyrirtæki búnað til barnabæjarins og margs konar matvæli komu frá sölusamtökum og framleiðendum. Nú kostar það um 160 milljónir króna á ári að reka þennan barna- bæ. En hann er ennþá sjálfstæður vegna reglulegra framlaga frá „guð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.