Úrval - 01.12.1974, Síða 37

Úrval - 01.12.1974, Síða 37
ÁLAGSPRÓFIÐ KEMUR UPP UM . . . 35 það svo smám saman, þar til hjart- sláttur hans var komin yfir 190 á mínútu, en hvergi var minnsta vís- bending um kransæðasjúkdóm. Hann var nýr maður, þegar hann fór frá okkur, fullur af trú á lífið og það hefur ekkert verið að hon- um síðan.“ Ef þú hefur eftirfarandi sjúk- dómseinkenni, er ekki ólíklegt að læknirinn þinn stingi upp á vinnu- hjartalínuriti: Andstuttur, með þrýsting eða verki í brjóstholinu, þegar þú stendur í erfiði (til dæm- is ef þú gengur upp marga stiga) eða þú kemst úr jafnvægi. Einnig ef þú hefur óreglulegan hjartslátt. Kvörtunum af þessu tagi mega læknar ekki vísa frá sér sem „taugaslappleik“ eða „meltingar- truflun“. Og maður verður að vera sérstaklega vel á verði gagnvart þessum sjúkdómseinkennum, ef einn eða fleiri af eftirfarandi þátt- um er til staðar: hjartasjúkdómar í fjölskyldunni. hækkun blóðþrýst- ings, sykursýki, hækkun kólester- óls í blóði, offita, tóbaksmisnotkun eða mikið álag á einn eða annan hátt. Og menn, sem hafa lengi ver- ið hreyfingarlitlir, en vilja hefja íþróttaiðkun eða aðra mikla hreyf- ingu, ættu að láta taka vinnu- hjartalínurit, svo þeir viti hvað þeir mega bjóða hjarta sínu. Ef rann- sókn leiðir í ljós, að hjartað sé á einhvern hátt veiklað, er í mörgum tilfellum hægt að þjálfa það að nýju, og allir læknar geta gefið fyrirmæli um, hvernig þú getur án áhættu aukið afköst hjarta þíns, hve mikla hreyfingu þú mátt hafa, hve þétt og hve lengi í senn. Þar að auki er mikilvægt að fjarlægja þá þætti áhættu, sem hægt er, svo sem fitu, tóbaksmisnotkun og of mikið kólesteról. „Hjartalínurit, meðan sjúklingur- inn stendur í erfiði, er áreiðanleg- asta aðferðin til að meta ástand hjartans," segir einn hjartasérfræð- ingurinn. „Það getur leitt sjúkdóma í ljós, meðan þeir eru enn á byrj- unarstigi, og línuritið ætti að verða sjálfsagður hluti af allri almennri heilbrigðiskönnun." ☆ STÆRSTA MJÓLKURBÚ EVRÓPU. í Tjertanovo, sem er hverfi í Moskvu, er verið að reisa mjólkur- bú, sem verður hið stærsta í Evrópu. Mun vinnsla og pökkun hinna ýmsu famleiðslutegunda mjólkurbúsins, s. s. mjólkur, rjóma, jógurt o. s. frv. fara fram í sjálfvirkum vélum og verða framleiðsluvör- urnar í misstórum umbúðum, sem auðvelt er að pakka niður í kassa. Mjólkurbúið mun vinna úr um 325 þúsund lítrum mjólkur á hverri vakt. Allri starfsemi í sambandi við vinnslu mjólkurinnar og pökkun, svo og útkeyrslu, verður stjórnað frá sérstöku stjórn- borði. APN.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.