Úrval - 01.12.1974, Side 41

Úrval - 01.12.1974, Side 41
FLJÓTANDI HVÍLDARSTAÐIR 39 hafa á skemmtisiglingum, á að spyrja sjálfa sig eftirfarandi spurn- inga: — Hve miklu get ég eytt? Verð á klefum er breytilegt hvað stað- setningu þeirra varðar, og árstíma. Til dæmis þá kostar tveggja manna klefi í sjö daga siglingu New York —Bermuda á ódýrasta tíma frá 360 dollurum (um 43 þúsund ísl. kr) fyrir manninn, og fer upp í 765 dollara (um 90 þúsund ísl.) fyrir manninn. Sum skipafélög, en þau eru fá, eins og Hollenska Ameríkulínan, hafa þá stefnu að ekki skuli greiða þjórfé, en hjá nærri öllum skipa- félögum má búast við aukaútgjöld- um, sem nema þremur og hálfum dollar á dag (415 kr. ísl.). Upp á síðkastið hefur einnig verið inn- heimtur eldsneytisskattur frá 5 til 8 dollarar (600 til 1000 ísl. kr.) á dag. — Hvaða þjóðareinkenni — í mat, áhöfn o. s. frv. — hef ég áhuga á? Frönskum, ítölskum, grískum, skandinavískum, amerísk- um? „Hálf ánægjan við dvöl á skips fjöl, getur verið sú að manni finnst maður vera kominn um borð, á þeirri mínútu sem maður stígur á skipsfjöl," segir einn farþegi. En varið ykkur á einu, hins vegar. Ekki er alltaf hægt að sjá hverrar þjóðar áhöfnin er á því frá hvaða landi skipin eru. „Jafnvel þótt skip okkar séu skrásett í Noregi og yf- irmennirnir séu norskir, er áhöfn- in að mestu frá Vestur-Indíum,“ segir talsmaður Norsk—Karabíska félagsins. Þetta er nokkuð sem þú ættir að kynna þér. — Hvaða skipsstærð kýs ég? Með 1500 farþegum eins og Queen Eliza- beth II, frá Cunard félaginu, eða miðlungsskip eins og Gripsholm Sænsku Ameríkulínunnar, sem rúm ar 440 farþega? Áhuginn beinist meira að minni skipum, þar sem samgangur er meiri, þrátt fyrir að stærri skip hafi upp á betri að- stöðu að bjóða fyrir börn og meiri umsvif um borð. — Hvaða fata þarfnast ég? Það er mismunandi. Á sumum skipum þarfnast maður ekki jakka né slifs- is. Á öðrum er smoking réttur klæðnaður við mörg tækifæri. „Far- þegarnir ættu að kanna málið hjá ferðaskrifstofu sinni, eða beint hjá okkur,“ leiðbeinir talsmaður eins skipafélagsins. - Þarfnast ég sérlegrar læknis- þjónustu? Öll skip hafa lækni. „Allir, sem þurfa einstaklings- bundna læknis- eða lyfjameðferð, ættu að skýra okkur frá því vel fyrir brottför," segir einn skips- læknir. Eitt er víst. Ef þú hefur í huga sumarfrí til sjós, er ekki um betri tíma að ræða en einmitt nú. Eins og einn reyndur skemmtisiglinga- farþegi segir: „Sérhvert skemmti- siglingaskip reynir að gera betur en það næsta. Svo að sá, sem fer með pálmann í höndunum úr skemmtisiglingunni, er kúnninn. I hvert sinn!“ ☆
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.