Úrval - 01.12.1974, Side 46

Úrval - 01.12.1974, Side 46
44 ÚRVAL andi, er hún sæi allan þann iðnað, sem sprottin er upp af litla leik- fangafílnum hennar. 1300 manns virtna við að framleiða dýrasafn hennar — fimm milljón leikföng á ári. Það eru 80 gerðir af dýrunum, frá skjaldbökum og uglum til gír- affa — meira en 700 mismunandi gerðir. allt frá smádýrum, sem eru minni en tíeyringur, til útstillinga- dýra í næstum eðlilegri stærð og þau kosta fleiri þúsund krónur. En af þeim öllum er það teddybangs- inn, nú framleiddur í sjö mismun- andi litum og nítján stærðum og selst í þúsundum eintaka hvert ár, sem hefur reynst stærsta og varan- legasta uppfinningin í leikfanga- iðnaðinum frá upphafi. ☆ Meðan hertoginn af Edinborg, drottningarmaðurinn í Bretlandi, lagði ennþá stund á pólóleik, gerðist það einu sinni, að bandaríkja- maður einn var á ferð í Bretlandi og tók þátt í leik með hertogan- um. Eftir leikinn bauð hertoginn hinum erlenda gesti með sér heim til Windsor kastala að þiggja lögg í glas. Bandaríkjamaðurinn þáði boðið, en hafði nokkrar áhyggjur af því, hvort hann kynni sig sómasamlega á svona fínum st.að. Ekki minnkuðu áhyggjur hans, þegar skartklæddir þjónar fylgdu hon- um eftir hverjum ganginum á fætur öðrum, og þegar hann loks kom inn í fínan sal, féll honum loks allur ketill í eld, því þar stóð hann augliti til auglitis — ekki aðeins við hertogann, heldur einnig Elísabetu drottningu, móður hennar og systur. Hann stóð þarna eins og illa gerður hlutur og reyndi að ímynda sér, hvort hann ætti fremur að hneygja sig djúpt eða gera hné- beygju — eða yfirleitt hvað hann ætti að gera. Sömuleiðis hafði hann ekki hugmynd um, hvernig ætti að titla þessar tignu konur. En áður en hann hafði komist að niðurstöðu, sagði hertoginn kæruleysislega: „Eg býst við, að þér þekkið alla viðstadda — hvað viljið þér drekka?“ B.W. GERT VIÐ SKIPSLEKA í EINNI KÖFUN. Ein köfun nægði til að gera við leka á botni farþegaskips í höfn- inni í Kíev, er í fyrsta sinn var notað nýtt tæki til logsuðu niðri í vatni. Nefnist tækið Neptun. Tækið var gert af hópi verkfræðinga undir forustu Igor Savigtsj, og er sver vír notaður sem rafskaut. Þar sem logsuðan fer fram myndast gufu- og gasbólur og halda þær vatninu frá logsuðustaðn- um. APN.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.