Úrval - 01.12.1974, Síða 60

Úrval - 01.12.1974, Síða 60
58 ÚRVAL er allt á kafi í reyk. Ég sé ekki handaskil.“ Þar með var Plebani lögreglumað- ur aftur kominn af stað. Hann rakst á bílflak og sá, að bílstjórinn var liggjandi í sætinu, blóðugur á bringu og andliti. Hann klifraði upp á skekkta vélarhlífina á vöru- bílnum og dró ökumanninn út í gegnum opinn framgluggann og bar hann að lögreglubílnum. Mað- urinn, sem Plebani vissi aldrei hvað hét, skalf ákaflega og var að kom- ast til sjálf sín. Lögreglumaðurinn vafði utan um hann bláa jakkann sinn, áður en hann fór aftur inn í þokuna. Plebani fann póstbílinn næst og Wesley East dáinn. Dráttarbíllinn til vinstri stóð í ljósum logum, og líklegast var, að póstbíllinn spryngi í loft upp á hverri mínútu. Engu að síður greip Plebani undir hand- legg East og dró hann lausan. Einhvers staðar inni í haugnum heyrði Plebani kallað á hjálp. „Haltu áfram að kalla, svo ég finni •þig,“ kallaði hann út í sortann. Hann heyrði neyðarópið aftur, bak við dráttarbíl, sem logaði enda á milli. Án þess að hugsa sig um, kastaði Plebani sér niður á hend- urnar og skreið í flýti undir log- andi bílinn. Hinum megin fann hann, í þaklausum dráttarbíl, sem hafði misst aftan úr sér dráttar- vagninn og stóð umkringdur eldi, en inni í bílnum var ökumaðurinn, sem hafði verið að kalla á hjálp: „Ertu læknir?" hrópaði maður- inn. „Viltu hjálpa mér?“ „Við ætlum að ná þér héðan burtu,“ svaraði Plebani og klöngr- aðist upp á dráttarbílinn. Hann náði taki á manninum, gat vegið hann uppyfir vélarhúsið og saman runnu þeir niður yfir stuðarann og niður á götuna. Bílstjórinn reyndi að rísa á fætur, en rak upp sárs- aukavein og það leið yfir hann. Nokkrar mínútur höfðu liðið. Leiðin, sem Plebani hafði komið undir vörubílinn var lokuð. Brenn- andi spýtur voru að detta úr pall inum á honum, og ekkert var lík- legra en að bíllinn allur félli niður á götuna þá og þegar, því flest var brunnið, sem brunnið gat. Plebani skreið aftur á bak undir vörubíl- inn á hnjánum, og dró manninn á eftir sér. Hann fann, að hárið sviðn- aði, og honum fannst að það myndi kvikna í andliti sínu. Tveir metrar, þrír metrar, allt í einu var hann sloppinn. Hann reis á fætur, greip vörubílstjórannn og dró hann á eft ir sér, um leið og vörubíllinn valt á götuna. Þegar Plebani kom með vörubíl- stjórann til Simonetti, sá hann að Simonetti var önnum kafinn að hjálpa þeim særðu, sem höfðu bjargast af eigin rammleik úr stöppunni. Simonetti var búinn með birgðir sínar af súrefni og sjúkragögnum — og ekkert bólaði á sjúkraliðun- um. „Guð má vita, hvenær þeir komast í gegn!“ sagði Simonetti. „Skyggnið er ekki neitt." Plebani stakk sér aftur inn í sort- ann. Hann varð að gefast upp við einn vörubílinn, vegna þess að hann gat ekki opnað hann eldurinn rak hann frá öðrum. Síðan, í tjörupolli í útjaðri bálsins, rakst hann á Bill
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.