Úrval - 01.12.1974, Page 63

Úrval - 01.12.1974, Page 63
61 1972 lét Albert Seedmcin af störfum leynilögregluforingja við lögregluna í New York City. Hann hafði ráðið yfir þrjú þúsund manna leynilögregluliði og átti heiðurinn af því að rátða sumar þekktustu og dramatískustu glæpagátur síns tíma. Svo er sagt, að enginn hafi nokkru sinni litið út, borið sig eða hljómað meira í samræmi við almenna hugmynd um leynilögregliiforingja en Al Seedman. En þjóðsagan um liann á fremur rætur að rekja til árangurs lians heldur en framkomu. Hinn furðulega drjúgi árangur hans áttii áreiðanlega rót sína að rekja til hins sjaldgæfa hæfileika, sem hann hafði til að benda nákvæmlega á þann þátt, sem leiddi til þess að hið óráðanlega var ráðið. lívað eftir annað sýndi hann næstum ofurmannlega getu til að ráða fram úr flóknustu málum, of oft til að um tilviljun gæti verið að ræða. Sem dæmi um hæfni hans rekjum við hér sögu um sorglegan atburð, sem gerðist á fögrum sumarmorgni fyrir 7 árum. ALBERT SEEDMAN OG PETER HELLMAN um, að DeSiero er kominn á stað- inn. Höfuð stúlkunnar liggur niður á bringu hennar; hún stynur. Hann lyftir höfðinu upp. Augun eru op- in, en hann sér aðeins í hvítuna. Hann veit af reynslu, að það er til- gangslaust að ávarpa hana. Af skil- ríkjum hennar kemur fram, að hún er Nancy McEwen, 17 ára gömul. Ekkert kemur fram af skilríkjun- um um, að hún eigi vanda til að fá krampaköst eða yfirlið. Það sér ekki á líkama hennar. Hvað hefur komið fyrir hana? DeSiero kallar eftir sjúkrabíl og farið er með stúlkuna á Coney Is- land sjúkrahúsið. Þar reyna lækn- arnir allt sem í þeirra valdi stend- ur — rafmagnsörvun, adreanlin- inngjafir, hjartahnoð. Ekkert hríf- ur. Kl. 11.15 er Nancy McEwen úrskurðuð dáin. Og það er ekki fyrr en þá, að læknarnir uppgötva vinstra megin á höfði hennar, undir síðu hárinu, lítið, blóðlaust sár eftir byssukúlu. Þegar hér er komið sögu er sól- skinið brennandi á Belt Parkway. Þá gerist það að svartur Fordbíll nemur staðar á slysstaðnum. Al- bert Seedman stígur út úr aftur- sætinu og gengur yfir að Camaro-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.