Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 64

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 64
62 ÚRVAL bílnum. Hann tottar annan vindil sinn þennan daginn. Þetta er herðabreiður maður, 48 ára gam- all, með silfrað hár, fremur þykkar varir og augu, sem eru ofurlítið skásett niður á við, græn og köld. Lögreglumennirnir víkja frá í lotningu fyrir hinum alvarlega yf- irmanni allra leynilögreglumanna í Suður-Brooklyn. Bernie Jacobs, yf- irmaður 61 leynilögregludeildar í Suður-Brooklyn, skýrir í flýti frá því, sem þeir vita um Nanny Mc- Ewen. Hún hafði verið á leið til sumarvinnu sinnar við byggingar- fyrirtæki föður síns í Brooklyn. Ekkert er vitað um það, sem gerð- ist um morguninn að undanteknu því, sem DeSiero sjálfur varð vitni að. Hvað komið hafði fyrir stúlk- una var öllum hulið. „Hver getur fengið af sér að skjóta svona fallegt barn?“ spurði Jacobs og hristi höfuðið. „Enginn," hreytti Seedman út úr sér. „Þegar ekið er á 70 km hraða getur enginn, ekki einu sinni mesta meistaraskytta heims, skotið svona markvisst í höfuð ökumanns. Hann hefði orðið að skjóta úr bíl, sem hefði ekið samhliða þessum á sama hraða — en það hefði Vito séð. Þetta hlýtur að vera einskær hend- ing, tilviljun, þar sem líkurnar eru ein á móti billjón.“ Hann starði á Camaroinn. „Hefur nokkur skrúfað gluggana upp eða niður?“ „Enginn, foringi," svaraði Ja- cobs. „Hér er allt eins og það var. Aðeins vinstri afturglugginn op- inn.“ Hvaðan kom skotið? Úr því að glerið í öllum hinum gluggunum var óskemmt, hlaut kúlan að hafa komið inn um vinstri afturglugga, svo henni hefði verið skotið að Camaronum aftan frá, þeim megin vegarins sem vissi að Sheepshead Bay. Hugsanlegt var, að skotið hefði verið frá sefinu eða sandhól- unum, sem lágu niður að Plum Beach eða úr almenningsbaðhús- inu, sem var 200 metra út með veg- inum, úr þeirri átt sem bíllinn kom úr; einnig var möguleiki að skotið hefði verið frá bílastæði, sem var meðfram þeirri braut vegarins, sem flutti umferðina í hina áttinna. Ef til vill gat skotinu einnig hafa ver- ið skotið frá báti á flóanum eða frá einhverri tuttugu og átta hæða íbúðablokkinni, sem verið var að byggja hinum megin við flóann. Seedman skipaði neyðarvaktinni og kúlnafræðingunum að fínkemba ströndina og sandhæðirnar í leit að skothylki. Hann vissi að það var erfitt að leita að svo litlum hlut á slíkum stað, en ef þeir fyndu skot- hylki vissu þeir hvaðan skotið hefði komið. „Látið strákana koma með sundskýlurnar," sagði Seed- man. „Þeir taka því ekki eins illa að missa helgarfríið, ef þeir geta stungið sér aðeins í sjóinn á milli.“ Alla helgina meðan dagsbirtu naut voru leitarflokkar að störfum á og við Plum Beach. Þeir fundu ekkert skothylki. Á mánudags- morgun fékk Seedman sérstakan flokk manna frá Port Monmouth, New Jersey, til að leita á strönd- inni með málmskynjurum. Ekkert fannst. Þegar sólin hneig til viðar á mánudagskvöldi, stóð Seedman þreyttur og ráðvilltur á strönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.