Úrval - 01.12.1974, Side 67

Úrval - 01.12.1974, Side 67
SAGAN UM DULARFULLU BYSSUKÚLUNA rétt smogið yfir riðið, sem er milli akreinanna. Þegar kúlan nálgaðist gula Ca- marobílinn, nærri tveimur kíló- metrum frá bátnum, þaðan sem henni var upprunalega skotið, hef- ur hún verið farin að tapa hraða. Hefði vinstri afturgluggi bílsins verið lokaður, hefði kúlan líklega hrokkið af glerinu eða í mesta lagi brotið gat á það. En glugginn var opinn og kúlan hafði nákvæmlega nægilegan kraft til að smjúga inn í höfuðkúpu Nancy McEwen, rétt fyrir aftan vinstra eyra. 18. júlí 1967 var Theodore De- Lisi ákærður í glæparétti Brook- lyn fyrir morð á Nancy McEwen og fyrir að skjóta af riffli innan borgarmarkanna. Síðar var fallið frá morðákærunni og DeLisi var dæmdur í 100 dollara sekt fyrir minna brotið. Þótt ótrúlegt mætti virðast, þekktust hann og látna 65 stúlkan; þau höfðu eitt sinn verið nágrannar. Leynilögreglumenn tala enn um Belt Parkway málið vegna hinna þriggja furðulegu tilviljana. í fyrsta lagi að kúlan skyldi ramba einmitt á þann stað, sem hún hafði þessar örlagaríku afleiðingar, eftir allt sitt ferðalag. í öðru lagi að í borg, sem telur milljónir íbúa, skyldu fjöl- skyldur þess, sem skaut, og þess, sem skotinn var, vera kunningjar. En það, sem þykir mesta tilvilj- unin af öllu, er þó það sem lengst lifir í minningunni. Hún er sú, að í nærri 400 ferkílómetra borg, skyldi yfirmaður leynilögreglunnar benda nákvæmlega á þá einu húsa- röð, þar sem hægt var að komast til botns í Belt Parkway málinu. Menn hans hafa séð það of oft til að kalla það nokkuð annað en sér- staklega dularfullt dæmi um hinn einstaka hæfileika Alberts Seed- mans. A BETRI ER BELGUR HJÁ EN BARN. Fyrir nokkru ákvað ég að fara í megrunarkúr, og notaði til þess eitt af þessum nýmóðins megrunarefnum, sem eiga að koma í staðinn fyrir mat. Lítil vinkona fimm ára gamallar dóttur minnar gat ekki dulið forvitni sína, þegar hún sá, að skipulaginu hafði verið breytt í borðkróknum hjá okkur. Borðinu hafði verið ýtt alveg upp að vegg, svo enginn gat setið við þann borðsendann. „Nonni bróðir var vanur að sitja þarna,“ útskýrði dóttir mín, „en nú situr hann hérna megin, þar sem mamma var vön að sitja.“ „Hvar situr þá mamma þín?“ spurði vinkonan. „Mamma borðar ekki með okkur lengur,“ sagði dóttir mín. „Hún bara drekkur.“ M.S.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.