Úrval - 01.12.1974, Side 72

Úrval - 01.12.1974, Side 72
70 ÚRVAL Tálga spýtu, mála mynd, hreinsa illgresi úr garðinum, andlegt eða efnislegt viðfangsefni af einhverju tagi, getur orðið ákaflega mikils vert til að slaka á spennu og eign- ast nýja skoðun á umhverfinu. En umfram allt, láttu ekki reið- ina brenna þig upp! Finndu leið til að nota kraftinn, sem hún veitir, á jákvæðan hátt, svo að hún fái skapandi en ekki eyðandi útrás. Hún getur orðið afl og tæki til heilsusamlegrar sjálfsþekkingar og sjálfsstjómar og eflt til uppbyggi- legra framkvæmda og athafna. ,,Sá, sem stjórnar sjálfum sér, er meiri en sá, sem vinnur borgir“. 'A- BÖRN ÖÐLAST FULLA HEILSU. Lífi 400 barna, sem þjást af meðfæddum hjartagöllum, er ár- lega bjargað við Bakulev sjúkrahúsið í Moskvu. Nokkur börn gátu „lifað með“ sjúkdómi þessum, en þá sem öryrkjar. Og fram til þessa hafa læknar álitið hann ólæknandi. Á undanförnum ár- um hefur náðst mikill árangur í hjartaskurðlækningum, og læknar Bakulev sjúkrahússins staðið þar mjög framarlega. — Vladimir Burakovsky, forstöðumaður sjúkrahússins, varð til dæmis fyrstur skurðlækna til að koma fyrir gervilokum í lungnaslagæðum. APN. DÝR ÞRÍFAST VEL í KAMTSJATKA. Aðflutt dýr þrífast mæta vel í Kamtsjatka í Austur-Síberíu. Fyrir fjórum árum voru 1000 elgir fluttir þangað, nú eru þeir 1600. Fullvaxin karldýr verða um 700 kg á þyngd, þ. e. mun stærri en frændur þeirra í Evrópu. Sömu sögu má segja um íkornana, þeir skjóta alls staðar upp kollinum. Gaupan, minkurinn og orrafugl- inn gera sig sömuleiðis heimakomin í Síberíu. APN. í raun og veru er ekki mikill munur á íkorna, sem safnar hnet- um, og manni, sem safnar peningum. Rétt eins og íkorninn reynir maðurinn — að minnsta kosti í fyrstu — að sinna nauðþurftum sínum. Eg veit ekki mikið um íkorna, en ég held að þeir hafi til- finningu fyrir því, hvenær þeir haf fengið nóg. Að þessu leyti standa þeir manninum framar, sem oft veit ekki, hvenær hann hefur aflað sér nægilegs fjár, og hættir stundum öllu í fáfengi- legri von um að eignast ennþá meira. Bernard Baruch.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.