Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 74

Úrval - 01.12.1974, Blaðsíða 74
72 ÚRVAL við kvöldverð. Hann var Gerald Ford. Samtal okkar þá varð upp- hafið að náinni vináttu. Gerald Ford vai'ð skyndilega þrítugasti og áttundi forseti Banda- ríkjanna fyrir nokkrum mánuðum. Vegna langvarandi vináttu okkar verður dómur minn um Ford for- seta aldrei algerlega óhlutdrægur. Við höfum átt of margt sameigin- legt til þess, að svo verði. Seint á sjötta áratugnum vorum við ósam- mála Eisenhower forseta og börð- umst til sigurs fyrir smíði Polaris kafbáta, sem reyndust ómetanlegir í Kúbudeilunni nokkrum árum seinna. Fyrir tíu árum, í annarri baráttu, sem var stjórnmálalega séð erfið, var ég meðal forgöngumanna þess, að Jerry (Gerald) Ford var kjörinn leiðtogi minnihlutans í full- trúadeildinni. Fyrir ári, þegar ég starfaði fyrir Hvíta húsið, hitti ég Nixon forseta að máli til að sann- færa hann um, að Ford væri best fallinn til að gegna varaforseta- embættinu. Á umliðnum árum hef ég séð athafnir, sem lýsa glöggt, hvernig maður Gerald Ford er, og gefa til kynna, hvers konar leið- togi hann mun sennilega verða. TALAÐ AF S'ÉR. í viðtali í fyrra, sem Ford taldi ekki vera til birt- ingar, gagnrýndi hann, þá varafor- seti, í almennu spjalli James Schlesinger varnarmálaráðherra og sagði, að hann væri klaufalegur í viðskiptum við þingið. Birting þess- ara ummæla skaðaði Schlesinger og varpaði skugga á framtíð hans í stjórnmálum. Schlesinger er sterkur varnarmálaráðherra og gáfaður maður, sem er vel að sér í myrkviðum kjarnorkumálanna, tölvutækni og flóknum fjármálum. En hann hafði aðeins verið skamma stund í Pentagon, og miskunnar- lausar kröfur varnarmálaráðuneyt- isins gáfu honum lítil tækifæri til að greiða úr flækjunum á þinginu. „Ég var sannarlega ósanngjarn,“ sagði Jerry við mig. „Það er til of mikils mælst að ætlast til, að nokk- ur maður geti lært jafnmikið um þingið á nokkrum mánuðum og við höfum lært á tuttugu árum.“ Ford hringdi til Schlesingers og viðurkenndi mistök sín og fullviss- aði hann um stuðning sinn. Seinna bað hann mig að hringja til ráð- herrans fyrir sig og endurtaka af- sökunarbeiðnina. Jerry Ford verða á mistök eins og okkur öllum, en ólíkt mörgum okkar er hann ekki hræddur við að viðurkenna þau. ÞÖGULL STYRKUR. Jerry hef- ur mikið þol og orku. Ég veit dæmi þess, að hann hafi flogið frá Wash- ington síðdegis, flutt ræðu, snúið aftur sama kvöldið og komið til morgunverðar hress og afslappaður eftir þriggja eða fjögurra tíma svefn. „Ég gerði mér fyrir nokkr- um árum grein fyrir því, að það, sem virtist vera líkamlegur styrk- ur hans, er í rauninni andlegur styrkur. Því að Ford hefur sjálfs- traust og er sáttur við sjálfan sig og guð sinn. Hann biður oft bænir, stundum í hópi náinna vina. Þetta innra öryggi gerir honum kleift að slappa af. Það skýrir einn- ig að nokkru, hvers konar forseti ég held hann muni verða. Þar sem Jerry Ford treystir á sjálfan sig, kýs hann oft að afla upplýsinganna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.