Úrval - 01.12.1974, Side 77

Úrval - 01.12.1974, Side 77
NÝJA FORYSTAN í BANDARÍKJUNUM 75 ast að kjarna vandamálsins, hvort sem um var að ræða varnarmál, skattamál, landbúnað, heilbrigðis- mál, menntun eða velferðarmál. Ákveðnar skoðanir Fords mótuð- ust á kreppuárunum, þegar hann var ungur drengur í Michigan, á „rugby“völlum menntaskólans og á þilfari flugmóðurskipsins, sem hann var á í heimsstyrjöldinni. Það er ekkert launungarmál, hvaða skoð- anir hann hefur. Án þess að skamm- ast sín fyrir fylgir hann öllum hin- um „hefðbundnu dyggðum“, Banda ríkjanna, sem eru: einstaklings- frelsi, sjálfstraust, dugnaður við vinnu, heiðarleiki, að gefa keppi- nautunum tækifæri, friðhelgi fjöl- skyldunnar og föðurlandsást. Hann telur, að ríkisvaldið sé til að tryggja, að allir borgarar fái jöfn tækifæri til að lifa lífi sínu í sam- ræmi við eigin getu og vilja, en hlutverk ríkisins sé ekki að skipu- leggja og stjórna lífi einstakling- anna eftir hentugleikum stjórn- valda. Enginn getur spáð nákvæmlega, hvernig Ford forseti hyggst beita sjónarmiðum sínum til að leysa hin brýnu og miklu vandamál, sem hann hefur „erft“ frá fyrirrennnara sínum. Það verður vissulega ein- staklega örðugt og, á stundum, einkar sárt að glíma við og ráða við vandamál verðbólgu, rýrnandi náttúruauðlinda, varna, umhverfis- verndar og bágra kjara minnihluta- hópa, og ennfremur við vandann að treysta mikilvæg tengsl við tr- lend ríki og finna friðsamlega lausn í samskiptum við þjóðir, sem enn halda því berlega fram, að þær stefni að því að eyðileggja vestrænt lýðræði. Ég tel samt, að bandaríska þjóð- in hafi nú til að bera mikla vel- vild og orku, sem virkja má. Þjóð- in er reiðubúin að færa fórnir, ef henni er sýnt fram á, hvers vegna fórna er þörf og hvert gagn þær gera. Það verður verkefni leiðtoga þjóðarinnar að virkja þessar miklu mannlegu auðlindir. 2. NELSON ALDRICH R0CKEFELLER eftir ALVIN MOSCOW. Þessi maður, sem átti mjög auð- uga afa í báðar ættir, hefði getað orðið feiknarlegur glaumgosi. Hann leit vel út, var heillandi í fram- komu og lífsglaður og fékk í arf meiri auð en tíu auðnuleysingjar geta komið í verk að eyða á æv- inni, samanlagt. Hann kaus þess í stað að verða „trúboði“ í áhættu- sömu spili stjórnmála. Hann skelfdist við tilhugsunina um að stunda skemmtanalíf og leiki. Þegar aðstoðarmaður minnt- ist á, fyrir ekki allslöngu, að hann kynni að hafa gert það, svaraði Rockefeller: „Þú veist vel, að ég hefði dáið úr leiðindum." Sem varaforseti Bandaríkjanna fær Nelson Rockefeller nýja köll- un í lífinu. Hann mun, spái ég,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.