Úrval - 01.12.1974, Page 78

Úrval - 01.12.1974, Page 78
76 ÚRVAI, starfa meira en nokkur varafor- seti hefur áður gert. Hann mun líklega ferðast meira, koma með fleiri nýjar hugmyndir og taka að sér meiri ábyrgð en nokkur banda- rískur varaforseti í sögunni hefur gert. Hann er þess konar maður, at- orkusamur, ákafur, bjartsýnn og óþreytandi. Hann er einnig mjög sjálfstæður og framsækinn, honum halda engin bönd. Val Rockefellers í embættið leiddi tvennt í ljós. f fyrsta lagi, að Ford vill hafa sterkan varaforseta og sterka og atorkusama stjórn, og í öðru lagi, að Ford hefur til að bera innri styrk og sjálfstraust, nægi- legt til að þora að fá við hlið sér öfluga foringja. Rockefeller er 66 ára, og hann á að baki 34 ára reynslu í stjórn- málum. Hann starfaði sem aðstoð- armaður forsetanna Roosevelts, Trumans og Eisenhowers og var fylkisstjóri í New York-fylki fjög- ur kjörtímabil, lengur en nokkur annar maður síðan á nýlendutím- anum. f aliri stjórnartíð sinni sá hann til þess, að New York var í fararbroddi um nýiungar í félags- legum framförum. f desember 1973 sagði hann af sér embætti fylkis- stjóra og gekkst fyrir stofnun 41 manns nefndar, sem hann styrkti með hátt í 100 milljón króna fram- lagi úr eigin vasa og sömu fjárhæð frá Laurance bróður sínum. Til- gangurinn var að rannsaka megin- vandamálin, sem Bandaríkin þurfa að leysa í framtíðinni. Meðal þeirra eru orkumál, umhverfismál, efna- hagsmál, jafnvægi í heimsmálum, fólksfjölgunarvandamálið, matvæla- vandinn, heilbrigðismál og velferð- armál. Afskipti Nelson Rockefellers af opinberum málum hófust fyrir ein- bera tilviljun. Móðir hans var með- al stefnanda „Safns nútíma Iista“ í New York-borg, og árið 1939 hafði Roosevelt forseta verið boðið að tala við vígslu nýrrar byggingar safnsins. f samtali við forsetann minntist Nelson á, að enginn í Bandaríkjunum hugsaði um mál- efni Suður-Ameríku, meðan stríðs- blikur voru á lofti í Evrópu. „Semdu fyrir mig greinargerð um þetta,“ var uppástunga Roosevelts. Nelson samdi langa greinargerð um, hvað gera skyldi. Forsetinn hreifst af og stofnaði nýja skrif- stofu, og Nelson Rockefeller, 32 ára, fékk það verkefni að vinna að samræmingu á stefnu Bandaríkj- anna gagnvart öðrum Ameríkuríkj- um á tímum stríðsins. Hann naut hverrar mínútu í þessu starfi, hrað- ans, deilnanna milli skrifstofa og tilfinningarinnar um, að hann ynni að einhverju mikilvægu. Eftir stríðið gegndi Nelson mik- ilvægu hlutverki við samningu sumra ákvæðanna í sáttmála Sam- einuðu þjóðanna. Síðar gekkst hann fyrir þvi, að faðir hans keypti og gaf land á Manhattaneyju fyrir nær 800 milljónir króna til þess, að þar .risu aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna. NÝR „KÚSTUR“ í PÓLITÍK. Rockefeller gekkst sem aðstoðar- maður Eisenhowers forseta fyrir 13 rannsóknum og áætlunum, sem höfðu það markmið að endurskipu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.