Úrval - 01.12.1974, Side 82
80
ÚRVAL
Nýjasta verk James A. Micheners, sem gefið var út síðast-
liðið haust, er skáldsaga um Yillta vestrið. Höfundur notar
sama stil og í verkum sínum „Hawaii“ og „Uppsprettunni“ og
lýsir þróuninni í vesturhluta Bandaríkjanna, allt frá fyrsta
tímaljili jarðsögunnar til nútímans. IJann gerir það á þann
hátt að hregða upp áhrifamiklum svipmyndum, sem tengjast
liver annarri og mynda þannig eina tieild. Þessi frásagnarstíll
Iians hefur náð miklum vinsældum meðal lesenda. í bólc sinni
segir hann frá dýrunum, sem bjuggu á sléttunum mildu og i
fjöllunum í vestri, og mönnunum, sem komu seinna á vettvang
og námu þar land, hæði þeim hvítu og rauðu. Hér er að vísu
um skáldverk að ræða, en samt byggist verkið á mjög ýtar-
legum rannsóknum.
IJalti-Bjór átti Iieima á sléttunum rniklu, þegar þær voru enn
ónumin viðátta, þar sem frelsið ríkti óskorað á síðasta dýrðar-
tímabili Indiánamenningarinnar. Lif hans og ættfólks hans og
einnig óvina þeirra er órjúfanlegur þáttur í sögu meginlands-
ins, samrunninn ásjónu þess að eilífu, ekki aðeins hvað snertir
fjölmörg staðanöfn meðfram hraðbrautum nútímans, heldur
einnig livað snertir minnisstæðar erfðavenjur göfugs kynstofns.
ólkið okkar“, eins og
íjíl—~ líK Það kallaði sig, var há-
-r-i )þ vaxið og grannt fólk af
•);< 1X vþ Indíánakyni. Það til-
(ÍjhT^yrj (l) heyrði Indíánaflokki,
/isSkvKH*.-sem SVQ eidgamiar
erfðavenjur, að þær virtust vera
þáttur í uppruna hans aftur í óra-
forneskju. Þetta fólk trúði á
„Manninn uppi“ og setti traust sitt
á „Flötu pípu“, þegar það háði
bardaga. Það var pípa með flötum
hliðum. Hennar gætti ætíð sérstak-
ur varðmaður, og var hún í álíka
hávegum höfð og Sáttmálsörk ísra-
elsmanna. „Flata pípa“ var geysi-
lega mikilvæg, vegna þess að „Fólk-
ið okkar“ var umkringt óvinum og
hefði verið gersigrað fyrir löngu,
ef hennar hefði ekki notið við.
Árið 1756 hafðist hópur af „Fólk-
inu okkar“ við á sléttunum milli
Nyrðri-Platteár og Syðri-Platteár,
en bjó við mikið öryggisleysi. Yfir
því höfðu lengi vofað ýmsar hætt-
ur, eða allt frá þeim tíma, er elstu