Úrval - 01.12.1974, Síða 97

Úrval - 01.12.1974, Síða 97
HALTI-BJOR .95 Indíánar áttu sér margslungnar erfðavenjur. Ein þeirra var að helga sig sólinni, sem lýst er á þessum síðum, en önnur var Höfuðleðradansinn, sem myndin hér er af. í hverjum mánuði varð konan hans að búa í sérstökum kofa ásamt öðr- um konum, sem eins var ástatt um. Og meðan hún hafðist þar við, mátti hún ekki tala við nokkurn karlmann né nokkurt barn, svo að hún kallaði ekki bölvun yfir þau. Hjónabandið var þannig vissum takmörkunum háð, en það var huggunarrík uppbót, að ungu hjón- in mynduðu nú innileg og náin tengsl við samfélag þorpsins. Þar átti hver maður þrjá eða fjóra feð- ur og oft jafnmargar mæður. Öll böjrnin tilheyrðu öllum, og allir báru sameiginlega ábyrgð á uppeldi og fræðslu hinna ungu. Börnunum var aldrei refsað, og enginn dirfð- ist að tala við þau hörkulegri röddu eða að athyrða þau. í þessu samfélagi gerði hver sam- félagsþegn yfirleitt það, sem hon- um sjálfum sýndist. Menn, sem kall aðir voru ættarhöfðingjar, voru kosnir til slíkra tignarstarfa af ná- grönnum sínum. Þau gengu alls ekki að erfðum. Þarna var ekki neinn konungur, hvorki í þessu þorpi né innan þjóðflokksins sem heildar, heldur aðeins öldungaráð, en hvaða stríðsmaður, sem var, gat hlotið kosningu til þess. Þetta var eitt frjálsasta samfélag, sem nokkurn tíma hefur verið sett á laggirnar. Einu takmarkanir þess voru trúin á „Manninn uppi“, traustið til „Flötu pípu“ og erfðavenjur „Fólks- ins okkar“. Þetta líf hentaði hirð- ingjum sléttanna miklu alveg prýði lega, þar sem rýmið var óendan- legt og vísundarnir óteljandi. Nú var Halti-Bjór orðinn tæp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.