Úrval - 01.12.1974, Side 104

Úrval - 01.12.1974, Side 104
102 ÚRVAL þangað til sólin gekk að síðustu til viðar. Þessa nótt hélt Halti-Bjór aftur til síns eigin tjalds, þar sem Blá- lauf beið hans. „Nú er ég reiðu- búinn að fara,“ sagði hann. GJÖF SÓLARINNAR. Fyrir dög- un var hann lagður af stað einn síns liðs til átaka við Pawneemenn- ina. Hann gætti þess að ganga eins hljóðlega og framast var unnt og að skilja ekki eftir neina slóð. Hann gekk í suður, í átt til Kansas og langan spöl meðfram Stóru-Bláá, en þar voru ekki neinir Pawnee- menn.á veiðum. Síðan stefndi hann í át.tina til Arkansasárinnar, og þá kom hann auga á veiðitjaldbúðir Pawneemanna. Þar voru margir hestar. Allar aðstæður urðu að vera honum hagstæðar, ætti hann að hafa nokkurn möguleika til að tak- ast það, sem hann hafði í hyggju. Hann lá þarna í leyni í þrjá daga samfleytt og fylgdist gaumgæfilega með öllu því, sem gerðist í tjald,- búðunum. Á fjórða degi ályktaði hann, að ætti honum að verða nokkuð á- gengt, yrði hann nú loks að láta til skarar skríða. Hann hafði að vísu ekki mikla möguleika e.inn síns liðs gegn ofureflinu. Pawnee- veiðimennirnir höfðu riðið langt í vesturátt, lengra en Pawneemenn fóru yfirleitt. Og þeir yrðu því dauðþreyttir þegar þeir sneru heim síðla kvölds. Það hafði staðið yfir vísundaslátrun í tjaldbúðunum í þrjá daga samfleytt, og það var einnig erfið vinna. Hann ætlaði sér því að láta til skarar skríða í nótt. Hann sofnaði og vaknaði ekki fyrr en um miðnætti. Hann dró djúpt að sér andann og snerti brjóst vöðvana, skreytta svörtum örum, þegar hann minntist þess, að hann hafði helgað sig sólinni. Svo sagði hann: „Ég er einn af „Fólkinu okk- ar.“ Hjálpaðu mér, Maður-uppi.“ Þegar líða tók að dögun, læddist hann að fjarlægari enda hestarétt- ar Pawneemannanna. Hún var fremur flausturslega gerð. Hann sá, að varðmaður sá, sem var á verði einn síns liðs, var ekki á sama stað og hann hafði verið nóttina á undan heldur á öðrum stað, þar sem hann gæti orðið honum mjög skeinuhættur. Það yrði því nauð- synlegt fyrir hann að drepa varð- manninn. En þegar Halti-Bjór var í þann veginn að læðast að varð- manninum til þess að skera hann á háls, ýlfraði sléttuúlfur. Pawnee- maðurinn hljóp í áttina til sléttu- úlfsins og kastaði steinum að hon- um. Á sama augnabliki skaust Halti-Bjór inn í hestaréttina, greip í faxið á fallegum, rauðum hesti, sveiflaði sér á bak honum og tókst að reka tvo tugi hesta út úr rétt- inni. Hann rak þá á stökki burt frá tjaldbúðunum. Hann gætti þess að beina þeim í norðurátt. Ríðandi Pawneemenn veittu hon- um tafarlaust eftirför. Svo kom sól- in upp, og döggin þornaði af gras- inu. Nokkrir af hestum þeim, sem Halti-Bjór hafði náð í, tvístruðust nú, en honum tókst að reka hina áfram í rétta átt. Pawneemennirnir héldu eftirförinni áfram. Þeir þeystu á eftir honum yfir enda- lausa sléttuna, svo að rykið þyrlað- ist upp. Þeir létu sig engu skipta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.