Úrval - 01.12.1974, Page 107

Úrval - 01.12.1974, Page 107
104 ÚRVAL Bestu riddarar sléttunnar voru Commanche indiónarnir. Svaeði þeirra nóði eitt sinn fró Platte-ánni suður til Mexíkó. Mynd þessi af skinntjaldaþorpi Commanche indíána er tekin einhvern tíma milli 1868—1872. þá hesta, sem tvístruðust úr hópn- um, sem Halti-Bjór rak á undan sér. Halti-Bjór, sem hafði staðist eld- raun Sólardansins, virtist nú ó- þreytandi. Það var sem þorstinn, þreytan og kvíðinn ynnu alls ekki á honum. Og þegar líða tók á síð- degið og hann hélt áfram þeysi- reið sinni í átt til Platteárinnar, virtist honum vaxa ásmegin frekar en að af honum drægi. En hann yrði að leysa erfitt vandamál, þeg- ar að ánni kæmi. Þar var um það að tefla, hvort honum tækist að halda hestunum, sem hann hafði náð í. Honum yrði að takast að hvetja lausa hestana til þess að fara út í ána og svamla yfir að hinum bakkanum. Rauðnefur og nokkrir aðrir stríðs menn voru einmitt að leita að bjór- um í árbökkunum, og þeir komu honum til bjargar í þessari miklu klípu. Þegar þeir sáu Halta-Bjór koma þeysandi yfir sléttuna, flýttu þeir sér honum til hjálpar. Þeir mynduðu stóran boga umhverfis hann og söfnuðu hestunum saman innan þess boga. Pawneemennirnir stöðvuðu hesta sína í nokkurri fjar- lægð og sáu, að þeir yrðu ofurliði bornir og héldu því burt. Halta-Bjór var hrósað hástöfum HALTI-BJÓR 105 heima í Skröltormahæðum um kvöldið, því að hann hafði ekki að- eins snúið til baka á sínum eigin hesti, sem var stór, rauður grað- foli, heldur hafði hann meðferðis 18 aðra hesta að auki. Hann gaf Rauðnef einn, Baðmullartrjáa-Hné annan, og Blálaufi gaf hann fallega hryssu. Hina hestana afhenti hann ráðinu, svo að það gæti ráðstafað þeim. En Halti-Bjór fékk ekki viður- kennd nein snertihögg, því að hon- um hafði ekki tekist að snerta neinn Pawneemann í ferð þessari. Hann vildi ekki heldur ræða þetta afreksverk sitt við nokkurn mann. Hvenær sem einhver forvitinn bað hann um að útskýra, hvernig hon- um hefði tekist að ná 19 hestum einn síns liðs, svaraði hann bara: „Þeir voru gjöf sólarinnar.“ AUGLITI TIL AUGLITIS VIÐ HINN ÓSIGRANDI „ALDREI- DAUÐA“. Á árunum, þegar „Fólk- ið okkar" nam landsvæðið á milli Platteánna tveggja, var það um- kringt óvinum, og lífsbarátta þess var erfið. En það gat treyst einum bandamanni, besta og heiðarlegasta Indíánaþjóðflokknum á sléttunum miklu. Það voru Cheyenne-Indíán- arnir. Eitt sinn höfðu þeir verið svarnir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.