Úrval - 01.12.1974, Síða 108

Úrval - 01.12.1974, Síða 108
106 féndur „Fólksins okkar.“ Afi Halta- Bjórs hafði oft og tíðum barist við Cheyennemennina. En dag einn komu æðstu höfðingjar þessara tveggja þjóðflokka saman til skrafs og ráðagerða. Og að lokum komust þeir að þessari niðurstöðu: „Það er heimskulegt af okkur að eyðileggja sjálfa okkur. Við eigum margt sam- eiginlegt." Svo reyktu þeir friðar- pípuna, og öll næsta öld leið, án þess að nokkrir Chyennemenn berð ust við „Fólkið okkar“, þ.e. allur sá tími, sem Indíánarnir áttu eftir að reika um slétturnar mikiu. Þetta var enn athyglisverðara vegna þess, að „Fólkið okkar“ tal- aði erfiðasta Indíánamálið, sem var því að mörgu leyti fjötur um fót, hvað snerti samskipti við aðra Indíánaþjóðflokka. Það var svo erfitt, að engum öðrum Indíána- þjóðflokk lærðist að tala það, nema Gros Ventres-Indíánunum, sem til- heyrðu skyldri grein þjóðflokks þeirra. Þetta mál átti algera sér- stöðu. Og það var aðeins talað af 3300 mönnum hér á jörðu. „Fól.kið okkar“ var ekki fleira en það. í rauninni gat sérhver sá Indíána- þjóðflokkur, sem „Fólkið okkar“ átti einhver samskipti við, aðeins talað sitt eigið tungumál. Og óvina- þjóðflokkarnir voru ekki miklu stærri. Utemenn voru aðeins 3600 talsins, Comanchemenn voru aðeins 3500 og Pawneemenn aðeins 6000. Hinir miklu Cheyennemenn, sem áttu eftir að verða frægir í sögunni, voru ekki heldur fjölmennir. Þeir voru aðeins 3500 talsins. Þessir þjóðflokkar gátu aðeins ræðst við með hjálp merkjamáls, en það ÚRVAL kunnu allir Indíánar sléttanna miklu. Árið 1776 sendu höfðingjar Chey- ennemanna sendiboða á fund „Fólks ins okkar“. Hann sagði við þá með hjálp merkjamáls: „Comanche- menn milli Platteár og Arkansasár ræna núna og drepa, Við ætlum í stríð við þá og leitum hjálpar ykkar.“ Það var aðeins hægt að svara slíkri beiðni á einn hátt. Því gerð- ist það síðla sumars, að her Chey- ennemanna ásamt liði frá „Fólkinu okkar“ reið í suðurátt til þess að kenna Comanchemönnum gagnlega lexíu. Það var þá, að stríðsmenn- irnir byrjuðu að tala um Comanche- stríðsmanninn „Aldrei-Dauða" á kvöldin. “Ég barðist eitt sinn við hann,“ sagði einn þeirra. „Hann er ósigrandi.“ Ýmsir aðrir urðu til þess að stað- festa þessi ummæli. Á meðal allra þeirra Indíánaþjóðflokka, sem reik- uðu um slétturnar miklu, voru sögur á kreiki um þennan hug- hrausta Comanchestríðsmann á svarta hestinum sínum. Sagt var, að hann væri verndaður af „sterku lyfi,‘ sem gerði það að verkum, að á honum ynnu engar örvar. Því urðu stríðsmenn þessara tveggja þjóðflokka enn varkárari en áður, þegar þeir nálguðust Ark- ansasána. Þeir héldu áfram að leita að sem ákjósanlegustum stað fyrir árásina á Comanchemennina. Loks sögðu njósnarar þeirra, að ráðleg- ast væri að halda yfir Arkansas- ána og ráðast á Comanchemenn úr suðri. Þannig tækist þeim kannske að reka fleyg á milli þessara miklu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.