Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 110

Úrval - 01.12.1974, Qupperneq 110
108 ÚRVAL Dauði birtist. Þið megið ekki berj- ast við neina aðra en hann.“ Grái-Úlfur gaf þeim ráð nokkurt þessu til viðbótar: „Það er gagns- laust að skjóta örvum að honum. Það er gagnslaust að stinga í hann spjótum. Þið verðið að kála hon- um með stríðskylfunum.“ Og svo var lagt af stað til hinnar miklu orustu. Og um leið og fyrsta merki var gefið til atlögu, gufuðu öll hin snjöllu herkænskubrögð þeirra ættarhöfðingjanna upp, vegna þess að í bardaga meðal Indí- ána var hver maður sinn eiginn hershöfðingi og hver liðsveit undir sinni eigin stjórn. Cheyennemenn stefndu á þorp Comanchemanna, en á leiðinni varð Comanchemaður einn á vegi þeirra. Þeir reyndu all- ir að koma á hann snertihöggi, og þegar hann hneig að lokum í val- inn með ellefu örvar í sér, höfðu allir gleymt þorpinu, sem ráðast skyldi á. Og ekki fór betur fyrir óvinun- um. Apachemenn höfðu verið var- aðir við því, að þeir yrðu að hafa hraðann á, til þess að þeim tækist að koma þorpsbúum til hjálpar. Þeim hefði tekist að komast þang- að, hefðu þeir ekki komið auga á lítinn hóp, sem hafði villst frá aðal- liðinu, þegar hann fór að eltast við einn Comanchemenn. Og þá sveigði allur Apacheherinn af leið til þess að murka þá niður. Það voru aðeins þeir Halti-Bjór og fél- agar hans, sem hvikuðu ekki frá hinni upphaflegu áætlun. Bardaginn breyttist í ruglingsleg átök, sem einkenndust af algerri ringulreið. Innrásarmönnunum tókst þó að halda svolitlum yfir- burðum. En svo birtist lítill hópur Comanchemanna skyndilega. í far- arbroddi var stórvaxinn, dökkleit- ur, ríðandi á svörtum hesti. Þetta var sjálfur Aldrei-Dauði, og koma hans hafði svo hvetjandi áhrif á bandamenn hans, að þeir hófu gagnárás gegn Cheyennemönnun- um og hættu á, að gætu þeir skotið þessum stríðsmönnum ærlegan skelk í bringu, mundi „Fólkið okk- ar“ einnig leggja á flótta. Halti-Bjór og félagarnir hans fimm riðu greitt í áttina til Aldrei- Dauða, og síðan hófust. ofsafengin átök. Hann var eins sterkur og af hafði verið látið, og einn Cheyenne- mannanna þriggja féll brátt í val- inn. Aldrei-Dauði hleypti síðan hesti sínum í áttina til þess staðar, þar sem aðalátökin voru, en Halta- Bjór tókst að komast í veg fyrir hann, en hinir Cheyennemennirnir tveir létu sig örvahríðina engu skipta, heldur létu kylfuhöggin dynja á Aldrei-Dauða. Hann reyndi að komast undan þeim með því að sveigja hest sinn í boga fram hjá þieim, en Halti-Bjór keyrði hest sinn áfram, svo að hann fór á harða stökk, og þeysti þannig inn í miðj- an hópinn. Hann lamdi Aldrei- Dauða í hausinn með kylfu sinni, henti sér síðan á hann og skellti honum þannig af baki. Um leið og kempurnar skullu báðar af baki, uppgötvaði Halti- Bjór, að líkami Aldrei-Dauða virt- ist vera gerður úr járni, og það heyrðist skrölthljóð, þegar hann skall á jörðinni með Halta-Bjór of- an á sér. Aldrei-Dauði var ógn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.